Mike Pence: „Lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 28. janúar 2017 10:01 Mike Pence í ræðustóli í Lífsgöngunni. Vísir/AFP Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hélt ræðu á Lífsgöngunni eða March for Life sem haldin hefur verið í Washington í meira en fjóra áratugi og var hann glaður í bragði þegar hann lýsti því yfir að „lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“. AP greinir frá.Í göngunni kom saman fólk sem er á móti fóstureyðingum og telur fóstrið eiga sín réttindi til lífs. Andrúmsloft Lífsgöngunnar var ólíkt því sem hefur verið undanfarin ár. Fjöldi manns var saman kominn og stuðningurinn var gífurlegur. Málefni fóstureyðinga hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga í Bandaríkjunum enda var Trump yfirlýsingaglaður í kosningabaráttu sinni hvað þessi málefni varðar. Eitt af fyrstu verkum Trumps sem forsetann var að gefa út tilskipun þess efnis að banna fjárhagslega aðstoð til erlendra heilbrigðisaðila sem veita konum upplýsingar um fóstureyðingar og framkvæma þær. Svo virðist sem bandaríska þjóðin sé klofin hvað þetta málefni varðar. Síðasta Gallup könnun sýndi að 47 prósent Bandaríkjamanna segjast styðja fóstureyðingar á meðan að 46 prósent eru á móti þeim . Einnig kemur þar fram að 79 prósent telja að fóstureyðingar eigi að vera löglegar að einhverju ef ekki öllu leyti.Ræðu Mike Pence má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29 Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hélt ræðu á Lífsgöngunni eða March for Life sem haldin hefur verið í Washington í meira en fjóra áratugi og var hann glaður í bragði þegar hann lýsti því yfir að „lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“. AP greinir frá.Í göngunni kom saman fólk sem er á móti fóstureyðingum og telur fóstrið eiga sín réttindi til lífs. Andrúmsloft Lífsgöngunnar var ólíkt því sem hefur verið undanfarin ár. Fjöldi manns var saman kominn og stuðningurinn var gífurlegur. Málefni fóstureyðinga hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga í Bandaríkjunum enda var Trump yfirlýsingaglaður í kosningabaráttu sinni hvað þessi málefni varðar. Eitt af fyrstu verkum Trumps sem forsetann var að gefa út tilskipun þess efnis að banna fjárhagslega aðstoð til erlendra heilbrigðisaðila sem veita konum upplýsingar um fóstureyðingar og framkvæma þær. Svo virðist sem bandaríska þjóðin sé klofin hvað þetta málefni varðar. Síðasta Gallup könnun sýndi að 47 prósent Bandaríkjamanna segjast styðja fóstureyðingar á meðan að 46 prósent eru á móti þeim . Einnig kemur þar fram að 79 prósent telja að fóstureyðingar eigi að vera löglegar að einhverju ef ekki öllu leyti.Ræðu Mike Pence má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29 Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51