Brynjar stofnar Félag fýlupúka Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2017 18:11 Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stofnaði í hádeginu í dag Félag fýlupúka ásamt nokkrum öðrum í þingflokki Sjálfstæðismanna. Frá þessu greinir þingmaðurinn í færslu á Facebook-síðu sinni en þar segir reyndar einnig að tveimur tímum síðar hafi félagsskapurinn verið kominn í upplausn út af deilum um það hver ætti að vera formaður. „Sumir vildu láta lengd þingferils ráða en aðrir töldu að sá ætti að vera formaður sem væri í mestri fýlu. Ekki var komin niðurstaða í málið þegar þetta fór í prentun,“ segir í færslu þingmannsins en rætt var við Brynjar um þessa færslu í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis núna áðan. Aðspurður hvort að Haraldur Benediktsson og Páll Magnússon væru með honum í stjórninni hló Brynjar við og sagði að færslan væri reyndar öll lygi. Brynjar hefur þó, líkt og Páll, gagnrýnt ráðherraval flokksins og sagt að hann hefði sjálfur gjarnan viljað verða ráðherra. Þannig hefur Brynjar sjálfur lýst því hvað hann teldi að ætti að ráða við val á ráðherrum, það er þekking, reynsla og pólitískt umboð og telur hann að það hafi ekki verið farið eftir því að öllu leyti nú. Á móti hefur verið bent á að einnig þurfi að líta til annarra sjónarmiða, til að mynda aldurs og kyns ráðherra. „Það hefur komið fram að nokkrir voru kannski ekki alveg sáttir við allt eins og gengur og það er í sjálfu sér ekkert nýtt og ekkert óeðlilegt við það en svo heldur lífið áfram og þá þurfa menn að fara úr fýlunni,“ sagði Brynjar. Hann sagði að aðalatriðið væri að hér væri ríkisstjórn og að þetta væri niðurstaðan en viðtalið við Brynjar má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra. 11. janúar 2017 20:00 Brynjar ekki viss um að það myndi gera Áslaugu gott að verða ráðherra „Það myndi engum detta í hug að 25 ára strákur sem kæmi nýr inn á þingið yrði gerður að ráðherra.“ 6. janúar 2017 13:55 „Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stofnaði í hádeginu í dag Félag fýlupúka ásamt nokkrum öðrum í þingflokki Sjálfstæðismanna. Frá þessu greinir þingmaðurinn í færslu á Facebook-síðu sinni en þar segir reyndar einnig að tveimur tímum síðar hafi félagsskapurinn verið kominn í upplausn út af deilum um það hver ætti að vera formaður. „Sumir vildu láta lengd þingferils ráða en aðrir töldu að sá ætti að vera formaður sem væri í mestri fýlu. Ekki var komin niðurstaða í málið þegar þetta fór í prentun,“ segir í færslu þingmannsins en rætt var við Brynjar um þessa færslu í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis núna áðan. Aðspurður hvort að Haraldur Benediktsson og Páll Magnússon væru með honum í stjórninni hló Brynjar við og sagði að færslan væri reyndar öll lygi. Brynjar hefur þó, líkt og Páll, gagnrýnt ráðherraval flokksins og sagt að hann hefði sjálfur gjarnan viljað verða ráðherra. Þannig hefur Brynjar sjálfur lýst því hvað hann teldi að ætti að ráða við val á ráðherrum, það er þekking, reynsla og pólitískt umboð og telur hann að það hafi ekki verið farið eftir því að öllu leyti nú. Á móti hefur verið bent á að einnig þurfi að líta til annarra sjónarmiða, til að mynda aldurs og kyns ráðherra. „Það hefur komið fram að nokkrir voru kannski ekki alveg sáttir við allt eins og gengur og það er í sjálfu sér ekkert nýtt og ekkert óeðlilegt við það en svo heldur lífið áfram og þá þurfa menn að fara úr fýlunni,“ sagði Brynjar. Hann sagði að aðalatriðið væri að hér væri ríkisstjórn og að þetta væri niðurstaðan en viðtalið við Brynjar má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra. 11. janúar 2017 20:00 Brynjar ekki viss um að það myndi gera Áslaugu gott að verða ráðherra „Það myndi engum detta í hug að 25 ára strákur sem kæmi nýr inn á þingið yrði gerður að ráðherra.“ 6. janúar 2017 13:55 „Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra. 11. janúar 2017 20:00
Brynjar ekki viss um að það myndi gera Áslaugu gott að verða ráðherra „Það myndi engum detta í hug að 25 ára strákur sem kæmi nýr inn á þingið yrði gerður að ráðherra.“ 6. janúar 2017 13:55
„Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38