Þúsundir barna lenda í einelti Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. mars 2017 20:25 Ráðstefna um einelti var haldin í dag þar sem dr. Debra Pepler, virtur sérfræðingur um einelti frá Kanda, var meðal fyrirlesara. Hún segir einelti vera samfélagsmein og því hafi verið stofnuð regnhlífasamtök í Kanada þar sem hundruð samtaka og stofnana taka höndum saman í baráttu gegn einelti. Pepler segir slíkt fyrirkomulag henta vel fyrir Ísland vegna smæðar landsins. „Þið eigið góðan möguleika," segir hún. „Forsetinn var hér í morgun og þrjú hundruð manns að hlusta af áhuga. Ef þessir þrjú hundruð dreifa sínum áhrifum og fá fólk með sér í lið þá eruð þið fljót að smita áfram áhrifunum. Þið eigið miklu meiri möguleika en við í Kanada." Þótt gengið hafi vel að fræða um einelti á Íslandi og margir starfsmenn í skólum og tómstundum séu vel vakandi er vandinn enn til staðar.5,5 prósent unglinga verða fyrir einelti „Nýjustu tölurnar samkvæmt nýjustu rannsóknum eru að 5,5 prósent barna í 6., 8. og 10. bekk verða fyrir einelti tvisvar til þrisvar í viku. Og við vitum að einelti er meira hjá yngri bekkjunum," segir Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf og rannsóknum í eineltismálum. „Það eru þúsundir barna og þó það væri ekki nema eitt þá er það einu barni of mikið.“ Vanda vonast til að ráðstefnan verði til þess að fleiri vinni saman - að hætti Kanadamanna og stjórnvöld setji fjármagn í að stofna slík regnhlífasamtök. En peningar skipta þó ekki mestu máli að hennar mati. „Þetta er fyrst og fremst viðhorf og að taka ákvörðun um að taka aldrei þátt í einelti og horfa aldrei upp á einelti án þess að gera neitt í því. Það er hjartans ákvörðun sem kostar enga peninga,“ segir Vanda. Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Ráðstefna um einelti var haldin í dag þar sem dr. Debra Pepler, virtur sérfræðingur um einelti frá Kanda, var meðal fyrirlesara. Hún segir einelti vera samfélagsmein og því hafi verið stofnuð regnhlífasamtök í Kanada þar sem hundruð samtaka og stofnana taka höndum saman í baráttu gegn einelti. Pepler segir slíkt fyrirkomulag henta vel fyrir Ísland vegna smæðar landsins. „Þið eigið góðan möguleika," segir hún. „Forsetinn var hér í morgun og þrjú hundruð manns að hlusta af áhuga. Ef þessir þrjú hundruð dreifa sínum áhrifum og fá fólk með sér í lið þá eruð þið fljót að smita áfram áhrifunum. Þið eigið miklu meiri möguleika en við í Kanada." Þótt gengið hafi vel að fræða um einelti á Íslandi og margir starfsmenn í skólum og tómstundum séu vel vakandi er vandinn enn til staðar.5,5 prósent unglinga verða fyrir einelti „Nýjustu tölurnar samkvæmt nýjustu rannsóknum eru að 5,5 prósent barna í 6., 8. og 10. bekk verða fyrir einelti tvisvar til þrisvar í viku. Og við vitum að einelti er meira hjá yngri bekkjunum," segir Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf og rannsóknum í eineltismálum. „Það eru þúsundir barna og þó það væri ekki nema eitt þá er það einu barni of mikið.“ Vanda vonast til að ráðstefnan verði til þess að fleiri vinni saman - að hætti Kanadamanna og stjórnvöld setji fjármagn í að stofna slík regnhlífasamtök. En peningar skipta þó ekki mestu máli að hennar mati. „Þetta er fyrst og fremst viðhorf og að taka ákvörðun um að taka aldrei þátt í einelti og horfa aldrei upp á einelti án þess að gera neitt í því. Það er hjartans ákvörðun sem kostar enga peninga,“ segir Vanda.
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira