Benedikt dregur framboð sitt til baka Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2017 19:07 Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra. vísir/ernir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur dregið framboð sitt til áframhaldandi setu sem formaður Hollvinafélags Menntaskólans í Reykjavík til baka. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu sinni síðdegis í dag. Benedikt segist hafa verið viðstaddur skólaslit MR í dag þar sem hann flutti ræðu fyrir hönd Hollvinafélagsins. „Ég talaði líka um að kannski hefði skólinn liðið fyrir það að margir stjórnmálamenn hefðu komið úr skólanum. Þeir væru hræddir um að láta skólann njóta jafnræðis við aðra skóla af ótta við að vera skaðir um að hygla sínum gamla skóla. Í ljósi þess sagði ég frá því að ég hygðist ekki gefa kost á mér til endurkjörs í Hollvinafélaginu í þetta sinn, þannig að ekki kæmu upp ásakanir af þessu tagi í minn garð, þó að svo vildi til að einhvern tíma verði staðið við loforð um að bætt verði úr húsnæði skólans og hann njóti jafnræðis við aðra,“ skrifar Benedikt. Um síðustu helgi var greint frá því að listfræðineminn Hrafnkell Hringur Helgason hefði ákveðið að skora Benedikt á hólm og bjóða sig fram sem formaður Hollvinafélagsins. Nú er ljóst að Hrafnkell Hringur verður sjálfkjörinn í embætti formanns. Aðalfundur Hollvinafélagsins fer fram á sal Menntaskólans í Reykjavík á morgun klukkan 13. Þar eru ýmis mál á dagskrá en ber helst að nefna kosninga formanns og sex meðstjórnenda. Í ræðu sinni í dag sagði Benedikt jafnframt að Hollvinafélagið hafi gefið skólanum netþjón og staðarnet, auk fleiri gjafa. Alls hafi um sex milljónir króna farið í gjafir til skólans og önnur verkefni honum tengd. Tengdar fréttir Listfræðinemi skorar fjármálaráðherra á hólm Vilja báðir leiða Hollvinafélag Menntaskólans í Reykjavík. 21. maí 2017 17:58 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur dregið framboð sitt til áframhaldandi setu sem formaður Hollvinafélags Menntaskólans í Reykjavík til baka. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu sinni síðdegis í dag. Benedikt segist hafa verið viðstaddur skólaslit MR í dag þar sem hann flutti ræðu fyrir hönd Hollvinafélagsins. „Ég talaði líka um að kannski hefði skólinn liðið fyrir það að margir stjórnmálamenn hefðu komið úr skólanum. Þeir væru hræddir um að láta skólann njóta jafnræðis við aðra skóla af ótta við að vera skaðir um að hygla sínum gamla skóla. Í ljósi þess sagði ég frá því að ég hygðist ekki gefa kost á mér til endurkjörs í Hollvinafélaginu í þetta sinn, þannig að ekki kæmu upp ásakanir af þessu tagi í minn garð, þó að svo vildi til að einhvern tíma verði staðið við loforð um að bætt verði úr húsnæði skólans og hann njóti jafnræðis við aðra,“ skrifar Benedikt. Um síðustu helgi var greint frá því að listfræðineminn Hrafnkell Hringur Helgason hefði ákveðið að skora Benedikt á hólm og bjóða sig fram sem formaður Hollvinafélagsins. Nú er ljóst að Hrafnkell Hringur verður sjálfkjörinn í embætti formanns. Aðalfundur Hollvinafélagsins fer fram á sal Menntaskólans í Reykjavík á morgun klukkan 13. Þar eru ýmis mál á dagskrá en ber helst að nefna kosninga formanns og sex meðstjórnenda. Í ræðu sinni í dag sagði Benedikt jafnframt að Hollvinafélagið hafi gefið skólanum netþjón og staðarnet, auk fleiri gjafa. Alls hafi um sex milljónir króna farið í gjafir til skólans og önnur verkefni honum tengd.
Tengdar fréttir Listfræðinemi skorar fjármálaráðherra á hólm Vilja báðir leiða Hollvinafélag Menntaskólans í Reykjavík. 21. maí 2017 17:58 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Listfræðinemi skorar fjármálaráðherra á hólm Vilja báðir leiða Hollvinafélag Menntaskólans í Reykjavík. 21. maí 2017 17:58