Bensínþjófum gert að greiða Atlantsolíu bætur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 15:33 Atlantsolía fékk þær bætur sem félagið krafðist. Hér má sjá sundurliðuð brot eftir dagsetningum, magni eldsneytis og lítraverði Tveir karlmenn á sjötugsaldri voru í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdir til að greiða Atlantsolíu rúmar fimm milljónir í bætur fyrir að hafa stolið eldsneyti á sjálfsafgreiðslustöðvum bensínstöðvarinnar fyrir tæplega 5,5 milljónir króna. Þeir voru í júní í fyrra sakfelldir fyrir verknaðinn. Atlansolía fékk þær bætur sem félagið krafðist, alls 5.053.829 kr, en mennirnir voru ákærðir fyrir að hafa stolið eldsneyti fyrir tæplega 5,5 milljónir króna á tíu mánaða tímabili; frá maí 2013 til mars 2014. Annar maðurinn hafði starfað hjá tæknideild Atlantsolíu. Hann hafði undir höndum lykil til að opna læst hólf á eldsneytisdælu og aftengdi þannig svokallaðan eldsneytisteljara fyrir dæluna. Að því loknu notaði hann greiðslukort í sjálfsala og greiddi með því lága upphæð, eða á milli eitt til tvö þúsund krónur, eftir atvikum. Þá var hann sagður hafa sett eldsneyti á bíla annarra og á brúsa. Hinn maðurinn lagði til sendibifreið og sá þannig um flutning á tunnum og brúsum á vettvang, sem og að dæla eldsneyti í ílátin. Þetta eru þeir sagðir hafa gert í 101 skipti fyrir alls 5.438.927 krónur. Mennirnir játuðu báðir brot sín. Annar þeirra samþykkti bótakröfu Atlantsolíu en sá er ógjaldfær, að sögn meðstefnda fyrir dómi. Hinn hafnaði kröfunni. Þeir voru báðir sakfelldir vegna málsins í júní í fyrra. Annar þeirra var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna, og hinn í sex mánaða fangelsi, þar af fjóra mánuði skilorðsbundna. Fimm daga gæsluvarðhald kemur til frádráttar. Sá sem hlaut þyngri dóm hefur einu sinni áður verið gerð refsing, en það var árið 2006 fyrir fjársvik. Hinn hefur ekki verið dæmdur áður. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira
Tveir karlmenn á sjötugsaldri voru í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdir til að greiða Atlantsolíu rúmar fimm milljónir í bætur fyrir að hafa stolið eldsneyti á sjálfsafgreiðslustöðvum bensínstöðvarinnar fyrir tæplega 5,5 milljónir króna. Þeir voru í júní í fyrra sakfelldir fyrir verknaðinn. Atlansolía fékk þær bætur sem félagið krafðist, alls 5.053.829 kr, en mennirnir voru ákærðir fyrir að hafa stolið eldsneyti fyrir tæplega 5,5 milljónir króna á tíu mánaða tímabili; frá maí 2013 til mars 2014. Annar maðurinn hafði starfað hjá tæknideild Atlantsolíu. Hann hafði undir höndum lykil til að opna læst hólf á eldsneytisdælu og aftengdi þannig svokallaðan eldsneytisteljara fyrir dæluna. Að því loknu notaði hann greiðslukort í sjálfsala og greiddi með því lága upphæð, eða á milli eitt til tvö þúsund krónur, eftir atvikum. Þá var hann sagður hafa sett eldsneyti á bíla annarra og á brúsa. Hinn maðurinn lagði til sendibifreið og sá þannig um flutning á tunnum og brúsum á vettvang, sem og að dæla eldsneyti í ílátin. Þetta eru þeir sagðir hafa gert í 101 skipti fyrir alls 5.438.927 krónur. Mennirnir játuðu báðir brot sín. Annar þeirra samþykkti bótakröfu Atlantsolíu en sá er ógjaldfær, að sögn meðstefnda fyrir dómi. Hinn hafnaði kröfunni. Þeir voru báðir sakfelldir vegna málsins í júní í fyrra. Annar þeirra var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna, og hinn í sex mánaða fangelsi, þar af fjóra mánuði skilorðsbundna. Fimm daga gæsluvarðhald kemur til frádráttar. Sá sem hlaut þyngri dóm hefur einu sinni áður verið gerð refsing, en það var árið 2006 fyrir fjársvik. Hinn hefur ekki verið dæmdur áður.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira