Fleiri flugeldaslys í ár en í fyrra Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. janúar 2017 18:59 Tíu hafa leitað til bráðamóttöku Landspítalans vegna flugeldaslysa síðustu daga, átta um áramótin og tveir eftir áramótin. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala, segir slysin heldur fleiri í ár en á síðasta ári en þó færri en fyrir um tíu árum. „Við sjáum því miður svolítið um það ennþá að fólk sé að fikta í flugeldum, að breyta og búa til sprengjur, og það er alltaf hættulegt og það virðist koma meira upp eftir áramótin,” segir Jón Magnús. Alvarlegasta flugeldaslysið þessi áramótin kom inn á bráðamóttöku í gær þegar sprengiefni úr skoteldum í glerkrukku sprakk í höndunum á sextán ára pilti. „Það sem er hættulegt við þessi slys er að það verða öflugri sprengingar og tíminn frá því að kveikt er á flugeldanum þar til hann springur er styttri. Fólk hefur styttri tíma til að koma sér í burtu. Þá getur eitthvað kastast í augun eða líka orðið miklar sprengingar, sem geta valdið verulegra handaáverka eða annars staðar á líkamanum.“ Mildi er að ekki fór verr þegar flugeldur skaust inn um opinn svefnherbergisglugga í Gnoðvoginum í gær og sprakk á rúminu. „Þetta var raketta sem var búið að brjóta spýtuna af og henda inn. Þetta er með vilja gert. Sem betur fer vorum við heima og ekki í rúminu, en íbúðin hefði orðið alelda á nokkrum mínútum og þau á hæðinni fyrir ofan eru með ungabarn,” segir Ásta Erla Jónasdóttir. „Hvað ef annað hvort okkar hefði legið þarna eða litli frændi minn sem hefur verið í pössun? Þetta er alveg hræðilegt.“ Ekki er búið að finna meinta gerendur en atvikið er rannsakað sem tilraun til íkveikju. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Tíu hafa leitað til bráðamóttöku Landspítalans vegna flugeldaslysa síðustu daga, átta um áramótin og tveir eftir áramótin. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala, segir slysin heldur fleiri í ár en á síðasta ári en þó færri en fyrir um tíu árum. „Við sjáum því miður svolítið um það ennþá að fólk sé að fikta í flugeldum, að breyta og búa til sprengjur, og það er alltaf hættulegt og það virðist koma meira upp eftir áramótin,” segir Jón Magnús. Alvarlegasta flugeldaslysið þessi áramótin kom inn á bráðamóttöku í gær þegar sprengiefni úr skoteldum í glerkrukku sprakk í höndunum á sextán ára pilti. „Það sem er hættulegt við þessi slys er að það verða öflugri sprengingar og tíminn frá því að kveikt er á flugeldanum þar til hann springur er styttri. Fólk hefur styttri tíma til að koma sér í burtu. Þá getur eitthvað kastast í augun eða líka orðið miklar sprengingar, sem geta valdið verulegra handaáverka eða annars staðar á líkamanum.“ Mildi er að ekki fór verr þegar flugeldur skaust inn um opinn svefnherbergisglugga í Gnoðvoginum í gær og sprakk á rúminu. „Þetta var raketta sem var búið að brjóta spýtuna af og henda inn. Þetta er með vilja gert. Sem betur fer vorum við heima og ekki í rúminu, en íbúðin hefði orðið alelda á nokkrum mínútum og þau á hæðinni fyrir ofan eru með ungabarn,” segir Ásta Erla Jónasdóttir. „Hvað ef annað hvort okkar hefði legið þarna eða litli frændi minn sem hefur verið í pössun? Þetta er alveg hræðilegt.“ Ekki er búið að finna meinta gerendur en atvikið er rannsakað sem tilraun til íkveikju.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira