Kínverjar ósáttir við Einar: „Ég vona að þú verðir nakinn næst“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. janúar 2017 22:09 Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. Vísir/Skjáskot Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. Áður en Einar flutti landsmönnum veðurfréttir á sunnudag varpaði hann upp línuriti frá bresku veðurstofunni sem sýndi að hitastig á jörðini hefur aldrei verið hærra en í fyrra frá upphafi mælinga.Sjá einnig: Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá KínaEinar sagði Íslendinga geta lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn þeirri þróun með því að sniðganga vörur sem framleiddar eru í Kína. Hann sagði Kínverja brenna kolum til að framleiða vörur og því væru allar vörur sem framleiddar eru í Kína óumhverfisvænar.Vísir/SkjáskotEitthvað hafa ummæli Einars farið öfugt ofan í Kínverja og vanda þeir Einari ekki kveðjurnar á netinu eftir að fréttir bárust af því þar í landi. Tævanska fréttastofan Liberty Times greinir frá þessu. Einar er meðal annars kallaður fífl og hálfviti og því haldið fram að Íslendingar „hafi ekkert án kínverskrar framleiðslu.“ Einn segist vona að Einar hafi áttað sig á að fötin sem hann klæddist hafi mögulega verið framleidd í Kína. „Ég vona að fréttamaðurinn átti sig á að hann gæti verið í fötum, þar á meðal nærfötum, sem framleidd eru í Kína. Ég vona að þú verðir nakinn næst.“ Einar segist þó sjálfur ekki hafa orðið fyrir neinu aðkasti vegna uppátækisins. „Ekki nema að fólk hafi hrósað mér fyrir að vekja athygli á þessum hlutum. Nei viðbrögðin hafa bara verið jákvæð,“ segir Einar í samtali við Vísi. Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3. janúar 2017 16:32 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. Áður en Einar flutti landsmönnum veðurfréttir á sunnudag varpaði hann upp línuriti frá bresku veðurstofunni sem sýndi að hitastig á jörðini hefur aldrei verið hærra en í fyrra frá upphafi mælinga.Sjá einnig: Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá KínaEinar sagði Íslendinga geta lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn þeirri þróun með því að sniðganga vörur sem framleiddar eru í Kína. Hann sagði Kínverja brenna kolum til að framleiða vörur og því væru allar vörur sem framleiddar eru í Kína óumhverfisvænar.Vísir/SkjáskotEitthvað hafa ummæli Einars farið öfugt ofan í Kínverja og vanda þeir Einari ekki kveðjurnar á netinu eftir að fréttir bárust af því þar í landi. Tævanska fréttastofan Liberty Times greinir frá þessu. Einar er meðal annars kallaður fífl og hálfviti og því haldið fram að Íslendingar „hafi ekkert án kínverskrar framleiðslu.“ Einn segist vona að Einar hafi áttað sig á að fötin sem hann klæddist hafi mögulega verið framleidd í Kína. „Ég vona að fréttamaðurinn átti sig á að hann gæti verið í fötum, þar á meðal nærfötum, sem framleidd eru í Kína. Ég vona að þú verðir nakinn næst.“ Einar segist þó sjálfur ekki hafa orðið fyrir neinu aðkasti vegna uppátækisins. „Ekki nema að fólk hafi hrósað mér fyrir að vekja athygli á þessum hlutum. Nei viðbrögðin hafa bara verið jákvæð,“ segir Einar í samtali við Vísi.
Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3. janúar 2017 16:32 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00
Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3. janúar 2017 16:32
Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35