Kínverjar ósáttir við Einar: „Ég vona að þú verðir nakinn næst“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. janúar 2017 22:09 Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. Vísir/Skjáskot Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. Áður en Einar flutti landsmönnum veðurfréttir á sunnudag varpaði hann upp línuriti frá bresku veðurstofunni sem sýndi að hitastig á jörðini hefur aldrei verið hærra en í fyrra frá upphafi mælinga.Sjá einnig: Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá KínaEinar sagði Íslendinga geta lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn þeirri þróun með því að sniðganga vörur sem framleiddar eru í Kína. Hann sagði Kínverja brenna kolum til að framleiða vörur og því væru allar vörur sem framleiddar eru í Kína óumhverfisvænar.Vísir/SkjáskotEitthvað hafa ummæli Einars farið öfugt ofan í Kínverja og vanda þeir Einari ekki kveðjurnar á netinu eftir að fréttir bárust af því þar í landi. Tævanska fréttastofan Liberty Times greinir frá þessu. Einar er meðal annars kallaður fífl og hálfviti og því haldið fram að Íslendingar „hafi ekkert án kínverskrar framleiðslu.“ Einn segist vona að Einar hafi áttað sig á að fötin sem hann klæddist hafi mögulega verið framleidd í Kína. „Ég vona að fréttamaðurinn átti sig á að hann gæti verið í fötum, þar á meðal nærfötum, sem framleidd eru í Kína. Ég vona að þú verðir nakinn næst.“ Einar segist þó sjálfur ekki hafa orðið fyrir neinu aðkasti vegna uppátækisins. „Ekki nema að fólk hafi hrósað mér fyrir að vekja athygli á þessum hlutum. Nei viðbrögðin hafa bara verið jákvæð,“ segir Einar í samtali við Vísi. Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3. janúar 2017 16:32 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. Áður en Einar flutti landsmönnum veðurfréttir á sunnudag varpaði hann upp línuriti frá bresku veðurstofunni sem sýndi að hitastig á jörðini hefur aldrei verið hærra en í fyrra frá upphafi mælinga.Sjá einnig: Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá KínaEinar sagði Íslendinga geta lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn þeirri þróun með því að sniðganga vörur sem framleiddar eru í Kína. Hann sagði Kínverja brenna kolum til að framleiða vörur og því væru allar vörur sem framleiddar eru í Kína óumhverfisvænar.Vísir/SkjáskotEitthvað hafa ummæli Einars farið öfugt ofan í Kínverja og vanda þeir Einari ekki kveðjurnar á netinu eftir að fréttir bárust af því þar í landi. Tævanska fréttastofan Liberty Times greinir frá þessu. Einar er meðal annars kallaður fífl og hálfviti og því haldið fram að Íslendingar „hafi ekkert án kínverskrar framleiðslu.“ Einn segist vona að Einar hafi áttað sig á að fötin sem hann klæddist hafi mögulega verið framleidd í Kína. „Ég vona að fréttamaðurinn átti sig á að hann gæti verið í fötum, þar á meðal nærfötum, sem framleidd eru í Kína. Ég vona að þú verðir nakinn næst.“ Einar segist þó sjálfur ekki hafa orðið fyrir neinu aðkasti vegna uppátækisins. „Ekki nema að fólk hafi hrósað mér fyrir að vekja athygli á þessum hlutum. Nei viðbrögðin hafa bara verið jákvæð,“ segir Einar í samtali við Vísi.
Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3. janúar 2017 16:32 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00
Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3. janúar 2017 16:32
Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35