Eldislaxar líklegri til að vera heyrnarskertir Lovísa Arnardóttir skrifar 22. desember 2017 08:00 Laxar úr eldisstöð í Fossfirði í Arnarfirði. mynd/Erlendur Gíslason „Við það að breyta hitastiginu þá breytist þroskaferillinn þannig að fiskarnir eru ekki jafn hæfir til að alast upp í náttúrunni,“ segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Á Íslandi er á hverju ári tekið klak úr ám og fært í eldisstöðvar. Þar eru seiðin alin þar til þau verða sjógönguseiði. Þar getur verið annað hitastig á vatninu en í ánni. Frá eldisstöðinni eru seiðin svo flutt aftur í ána til að synda með villta laxinum niður í sjó í fæðuleit. Skilahlutfall þessara eldisseiða á Íslandi er talsvert minna en hjá villtu seiðunum.Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríki hjá Hafrannsóknarstofnunvísir/gva„Það eru ekki nema 30 til 40 prósent sem skila sér til baka miðað við villtu seiðin, eða nærri helmingi meiri líkur á að þau deyi í sjónum. Þetta gæti verið ein ástæðan, en það gætu verið fleiri þættir í þessum fyrstu þroskastigum, ef þau eru keyrð of hratt í gegn. Að hafa hærra hitastig á eldisfiski til að hann vaxi sem hraðast er kannski ekki það besta. Sérstaklega ekki ef þú ert að fara að sleppa honum út í villta náttúru,“ segir Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá Hafrannsóknastofnun. „Laxinn er alinn þannig að á fyrstu stigum er hann í ferskvatni. En síðar getur hann verið bæði í ferskvatni og sjó. Þá er miklu betra fyrir hann að vera í sjó, því þar er meiri fæða. En það er öruggara að vera í ánum, þar eru færri afætur. Þess vegna hefur lax þróast svona. Hann fer upp í árnar til að klekja út eggjum, þar sem öruggt er að vera,“ segir Ragnar Jóhannsson.Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá HafrannsóknastofnunMynd/Lárus SigurðarsonÍ áströlsku rannsókninni sem birt var í Journal of Experimental Biology á þessu ári var komist að því að hraði vaxtarins á seiðastigi olli því að kvarnir í eyrum fiskanna uxu of hratt og kristallabygging í eyrnavölu þeirra raskaðist þannig að allt að helmingur þeirra varð heyrnarskertur. Eyrnavalan gegnir hlutverki stöðu- og jafnvægisskyns fisksins. Slík breyting hefur því áhrif á færni hans til að rata heim og skynja hættur í villtri náttúru. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Við það að breyta hitastiginu þá breytist þroskaferillinn þannig að fiskarnir eru ekki jafn hæfir til að alast upp í náttúrunni,“ segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Á Íslandi er á hverju ári tekið klak úr ám og fært í eldisstöðvar. Þar eru seiðin alin þar til þau verða sjógönguseiði. Þar getur verið annað hitastig á vatninu en í ánni. Frá eldisstöðinni eru seiðin svo flutt aftur í ána til að synda með villta laxinum niður í sjó í fæðuleit. Skilahlutfall þessara eldisseiða á Íslandi er talsvert minna en hjá villtu seiðunum.Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríki hjá Hafrannsóknarstofnunvísir/gva„Það eru ekki nema 30 til 40 prósent sem skila sér til baka miðað við villtu seiðin, eða nærri helmingi meiri líkur á að þau deyi í sjónum. Þetta gæti verið ein ástæðan, en það gætu verið fleiri þættir í þessum fyrstu þroskastigum, ef þau eru keyrð of hratt í gegn. Að hafa hærra hitastig á eldisfiski til að hann vaxi sem hraðast er kannski ekki það besta. Sérstaklega ekki ef þú ert að fara að sleppa honum út í villta náttúru,“ segir Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá Hafrannsóknastofnun. „Laxinn er alinn þannig að á fyrstu stigum er hann í ferskvatni. En síðar getur hann verið bæði í ferskvatni og sjó. Þá er miklu betra fyrir hann að vera í sjó, því þar er meiri fæða. En það er öruggara að vera í ánum, þar eru færri afætur. Þess vegna hefur lax þróast svona. Hann fer upp í árnar til að klekja út eggjum, þar sem öruggt er að vera,“ segir Ragnar Jóhannsson.Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá HafrannsóknastofnunMynd/Lárus SigurðarsonÍ áströlsku rannsókninni sem birt var í Journal of Experimental Biology á þessu ári var komist að því að hraði vaxtarins á seiðastigi olli því að kvarnir í eyrum fiskanna uxu of hratt og kristallabygging í eyrnavölu þeirra raskaðist þannig að allt að helmingur þeirra varð heyrnarskertur. Eyrnavalan gegnir hlutverki stöðu- og jafnvægisskyns fisksins. Slík breyting hefur því áhrif á færni hans til að rata heim og skynja hættur í villtri náttúru.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent