Eldislaxar líklegri til að vera heyrnarskertir Lovísa Arnardóttir skrifar 22. desember 2017 08:00 Laxar úr eldisstöð í Fossfirði í Arnarfirði. mynd/Erlendur Gíslason „Við það að breyta hitastiginu þá breytist þroskaferillinn þannig að fiskarnir eru ekki jafn hæfir til að alast upp í náttúrunni,“ segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Á Íslandi er á hverju ári tekið klak úr ám og fært í eldisstöðvar. Þar eru seiðin alin þar til þau verða sjógönguseiði. Þar getur verið annað hitastig á vatninu en í ánni. Frá eldisstöðinni eru seiðin svo flutt aftur í ána til að synda með villta laxinum niður í sjó í fæðuleit. Skilahlutfall þessara eldisseiða á Íslandi er talsvert minna en hjá villtu seiðunum.Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríki hjá Hafrannsóknarstofnunvísir/gva„Það eru ekki nema 30 til 40 prósent sem skila sér til baka miðað við villtu seiðin, eða nærri helmingi meiri líkur á að þau deyi í sjónum. Þetta gæti verið ein ástæðan, en það gætu verið fleiri þættir í þessum fyrstu þroskastigum, ef þau eru keyrð of hratt í gegn. Að hafa hærra hitastig á eldisfiski til að hann vaxi sem hraðast er kannski ekki það besta. Sérstaklega ekki ef þú ert að fara að sleppa honum út í villta náttúru,“ segir Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá Hafrannsóknastofnun. „Laxinn er alinn þannig að á fyrstu stigum er hann í ferskvatni. En síðar getur hann verið bæði í ferskvatni og sjó. Þá er miklu betra fyrir hann að vera í sjó, því þar er meiri fæða. En það er öruggara að vera í ánum, þar eru færri afætur. Þess vegna hefur lax þróast svona. Hann fer upp í árnar til að klekja út eggjum, þar sem öruggt er að vera,“ segir Ragnar Jóhannsson.Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá HafrannsóknastofnunMynd/Lárus SigurðarsonÍ áströlsku rannsókninni sem birt var í Journal of Experimental Biology á þessu ári var komist að því að hraði vaxtarins á seiðastigi olli því að kvarnir í eyrum fiskanna uxu of hratt og kristallabygging í eyrnavölu þeirra raskaðist þannig að allt að helmingur þeirra varð heyrnarskertur. Eyrnavalan gegnir hlutverki stöðu- og jafnvægisskyns fisksins. Slík breyting hefur því áhrif á færni hans til að rata heim og skynja hættur í villtri náttúru. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
„Við það að breyta hitastiginu þá breytist þroskaferillinn þannig að fiskarnir eru ekki jafn hæfir til að alast upp í náttúrunni,“ segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Á Íslandi er á hverju ári tekið klak úr ám og fært í eldisstöðvar. Þar eru seiðin alin þar til þau verða sjógönguseiði. Þar getur verið annað hitastig á vatninu en í ánni. Frá eldisstöðinni eru seiðin svo flutt aftur í ána til að synda með villta laxinum niður í sjó í fæðuleit. Skilahlutfall þessara eldisseiða á Íslandi er talsvert minna en hjá villtu seiðunum.Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríki hjá Hafrannsóknarstofnunvísir/gva„Það eru ekki nema 30 til 40 prósent sem skila sér til baka miðað við villtu seiðin, eða nærri helmingi meiri líkur á að þau deyi í sjónum. Þetta gæti verið ein ástæðan, en það gætu verið fleiri þættir í þessum fyrstu þroskastigum, ef þau eru keyrð of hratt í gegn. Að hafa hærra hitastig á eldisfiski til að hann vaxi sem hraðast er kannski ekki það besta. Sérstaklega ekki ef þú ert að fara að sleppa honum út í villta náttúru,“ segir Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá Hafrannsóknastofnun. „Laxinn er alinn þannig að á fyrstu stigum er hann í ferskvatni. En síðar getur hann verið bæði í ferskvatni og sjó. Þá er miklu betra fyrir hann að vera í sjó, því þar er meiri fæða. En það er öruggara að vera í ánum, þar eru færri afætur. Þess vegna hefur lax þróast svona. Hann fer upp í árnar til að klekja út eggjum, þar sem öruggt er að vera,“ segir Ragnar Jóhannsson.Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá HafrannsóknastofnunMynd/Lárus SigurðarsonÍ áströlsku rannsókninni sem birt var í Journal of Experimental Biology á þessu ári var komist að því að hraði vaxtarins á seiðastigi olli því að kvarnir í eyrum fiskanna uxu of hratt og kristallabygging í eyrnavölu þeirra raskaðist þannig að allt að helmingur þeirra varð heyrnarskertur. Eyrnavalan gegnir hlutverki stöðu- og jafnvægisskyns fisksins. Slík breyting hefur því áhrif á færni hans til að rata heim og skynja hættur í villtri náttúru.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira