Innlent

Lést í fjórhjólaslysi í Hrútafirði

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Lögregla vinnur að rannsókn málsins.
Lögregla vinnur að rannsókn málsins. Vísir
Hilmar Guðmundsson, bóndi á áttræðisaldri bænum Kolbeinsá við Hrútafjörð lést í alvarlegu fjórhjólaslysi í norðanverðum firðinum á föstudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra. 

Hilmar var á fjórhjólinu við fjárleitir þegar hjólið valt. Unnið er að rannsókn málsins.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×