Maðurinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í dag er kominn í leitirnar.
Í tilkynningu frá lögreglu er þakkað fyrir veitta aðstoð.
Maðurinn sem leitað var að er kominn í leitirnar

Tengdar fréttir

Lögreglan lýsir eftir Kristjáni Geir Valentin Ólafssyni
Síðast er vitað um ferðir Kristjáns við Sogaveg í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær.