75 milljónir króna til mannúðaraðstoðar Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2017 15:40 Gífurleg neyð ríkir í Jemen þar sem átök, vannæring og kólera ógna lífi rúmlega 20 milljóna manna. Vísir/AFP Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita rúmar 75 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen, Lýðveldinu Kongó og Palestínu. Þrjár stofnanir Sameinuðu þjóðanna munu ráðstafa framlaginu frá Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir að Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fái 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Jemen, Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fái 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Lýðveldinu Kongó (DRC) og neyðarsjóður Samræmingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) fái 15,5 milljónir króna vegna Palestínu. „Fram hefur komið í fréttum að Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir hæstu upphæð í sögunni til neyðaraðstoðar í heiminum á næsta ári, eða rúmlega 22 milljörðum bandarískra dala. Þær hvetja þjóðir heims til að leggja fram fjármuni til að veita þeim verst stöddu aðstoð, um 90 milljónum manna. Þörfin snýr einkum að versnandi ástandi í nokkrum Afríkuríkjum og Miðausturlöndum í tengslum við aukin átök og afleiðingar þeirra. Gífurleg neyð ríkir í Jemen þar sem átök, vannæring og kólera ógna lífi rúmlega 20 milljóna manna. Neyðarástand ríkir einnig í Lýðræðislega lýðveldinu Kongó og þar hefur þörfin fyrir mannúðaraðstoð og vernd aukist hratt á síðustu misserum. Palestínskir flóttamenn búa áfram við ótta og óvissu hálfri öld eftir hernám Ísraels og níu af hverjum tíu íbúum Gaza hafa þörf fyrir mannúðaraðstoð að mati Sameinuðu þjóðanna,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita rúmar 75 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen, Lýðveldinu Kongó og Palestínu. Þrjár stofnanir Sameinuðu þjóðanna munu ráðstafa framlaginu frá Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir að Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fái 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Jemen, Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fái 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Lýðveldinu Kongó (DRC) og neyðarsjóður Samræmingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) fái 15,5 milljónir króna vegna Palestínu. „Fram hefur komið í fréttum að Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir hæstu upphæð í sögunni til neyðaraðstoðar í heiminum á næsta ári, eða rúmlega 22 milljörðum bandarískra dala. Þær hvetja þjóðir heims til að leggja fram fjármuni til að veita þeim verst stöddu aðstoð, um 90 milljónum manna. Þörfin snýr einkum að versnandi ástandi í nokkrum Afríkuríkjum og Miðausturlöndum í tengslum við aukin átök og afleiðingar þeirra. Gífurleg neyð ríkir í Jemen þar sem átök, vannæring og kólera ógna lífi rúmlega 20 milljóna manna. Neyðarástand ríkir einnig í Lýðræðislega lýðveldinu Kongó og þar hefur þörfin fyrir mannúðaraðstoð og vernd aukist hratt á síðustu misserum. Palestínskir flóttamenn búa áfram við ótta og óvissu hálfri öld eftir hernám Ísraels og níu af hverjum tíu íbúum Gaza hafa þörf fyrir mannúðaraðstoð að mati Sameinuðu þjóðanna,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira