Guardiola spilar Oasis fyrir leiki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 22:45 Gallagher-bræður í góðum gír. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur sínum mönnum í gírinn með því að spila Oasis í búningsklefanum fyrir leiki.The Sun hefur þetta eftir heimildarmanni innan raða City. Þetta herbragð Guardiolas hefur svínvirkað en City hefur farið á kostum á tímabilinu og spilað sannkallaðan rokk og ról fótbolta. Bræðurnir og ólátabelgirnir Noel og Liam Gallagher eru miklir stuðningsmenn City og reglulegir gestir á Etihad, heimavelli liðsins. Þegar Guardiola var kynntur til leiks hjá City í fyrra var lagið „Morning Glory“ með Oasis spilað undir. Og Noel Gallagher tók fyrsta viðtalið við Guardiola eftir að Spánverjinn tók við City. Oasis var ein vinsælasta hljómsveit heims um miðjan 10. áratug síðustu aldar og seldi yfir 70 milljónir platna. Oasis lagði upp laupana 2009. Enski boltinn Tengdar fréttir City rúllaði yfir Stoke Manchester City hefur vann sinn níunda leik í röð og endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 14. október 2017 15:45 Sjáðu markaveislu City og öll mörk gærdagsins │ Myndband Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar áttunda umferðin hófst. 15. október 2017 11:00 Wenger segir að það verði erfitt að ná City úr þessu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera búinn að kasta inn handklæðinu í baráttunni um titilinn eftir aðeins átta umferðir en eftir tap gegn Watford í gær segir hann að það verði erfitt að ná toppliðunum. 15. október 2017 06:00 Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne 16. október 2017 07:00 Man. City er enn með fullt hús Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld. 17. október 2017 20:30 „Man City er besta lið Evrópu“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Napoli, segir að Manchester City sé besta lið Evrópu. City tekur á móti Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17. október 2017 11:30 Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given. 16. október 2017 15:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur sínum mönnum í gírinn með því að spila Oasis í búningsklefanum fyrir leiki.The Sun hefur þetta eftir heimildarmanni innan raða City. Þetta herbragð Guardiolas hefur svínvirkað en City hefur farið á kostum á tímabilinu og spilað sannkallaðan rokk og ról fótbolta. Bræðurnir og ólátabelgirnir Noel og Liam Gallagher eru miklir stuðningsmenn City og reglulegir gestir á Etihad, heimavelli liðsins. Þegar Guardiola var kynntur til leiks hjá City í fyrra var lagið „Morning Glory“ með Oasis spilað undir. Og Noel Gallagher tók fyrsta viðtalið við Guardiola eftir að Spánverjinn tók við City. Oasis var ein vinsælasta hljómsveit heims um miðjan 10. áratug síðustu aldar og seldi yfir 70 milljónir platna. Oasis lagði upp laupana 2009.
Enski boltinn Tengdar fréttir City rúllaði yfir Stoke Manchester City hefur vann sinn níunda leik í röð og endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 14. október 2017 15:45 Sjáðu markaveislu City og öll mörk gærdagsins │ Myndband Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar áttunda umferðin hófst. 15. október 2017 11:00 Wenger segir að það verði erfitt að ná City úr þessu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera búinn að kasta inn handklæðinu í baráttunni um titilinn eftir aðeins átta umferðir en eftir tap gegn Watford í gær segir hann að það verði erfitt að ná toppliðunum. 15. október 2017 06:00 Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne 16. október 2017 07:00 Man. City er enn með fullt hús Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld. 17. október 2017 20:30 „Man City er besta lið Evrópu“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Napoli, segir að Manchester City sé besta lið Evrópu. City tekur á móti Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17. október 2017 11:30 Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given. 16. október 2017 15:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
City rúllaði yfir Stoke Manchester City hefur vann sinn níunda leik í röð og endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 14. október 2017 15:45
Sjáðu markaveislu City og öll mörk gærdagsins │ Myndband Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar áttunda umferðin hófst. 15. október 2017 11:00
Wenger segir að það verði erfitt að ná City úr þessu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera búinn að kasta inn handklæðinu í baráttunni um titilinn eftir aðeins átta umferðir en eftir tap gegn Watford í gær segir hann að það verði erfitt að ná toppliðunum. 15. október 2017 06:00
Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne 16. október 2017 07:00
Man. City er enn með fullt hús Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld. 17. október 2017 20:30
„Man City er besta lið Evrópu“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Napoli, segir að Manchester City sé besta lið Evrópu. City tekur á móti Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17. október 2017 11:30
Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given. 16. október 2017 15:30