Íbúakosning Reykvíkinga: Þessi 76 verkefni urðu fyrir valinu Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2017 10:09 Alls voru 450 milljónir króna til ráðstöfunar. Vísir/GVA Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira