Íbúakosning Reykvíkinga: Þessi 76 verkefni urðu fyrir valinu Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2017 10:09 Alls voru 450 milljónir króna til ráðstöfunar. Vísir/GVA Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira