Alltaf leitað í minningar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2017 09:45 Flestar myndir Sigurþórs eru olíumálverk. Mynd/Oliver Devaney Gluggi minninganna nefnir Sigurþór Jakobsson listmálari sýningu sem hann heldur í tilefni 75 ára afmælis síns. Afmælið brestur reyndar ekki á fyrr en eftir mánuð en sýningin lifir fram yfir það. Hún er að Vesturgötu 7 (í húsi Heilsugæslu Miðborgar) og verður opnuð nú á laugardaginn klukkan 14. „Ég hef alltaf leitað í minningar þegar ég mála,“ segir Sigurþór. „Bjó í Vesturbænum sem krakki og myndirnar á sýningunni tengjast honum. Ég bý hér í húsinu og fékk leyfi hússtjórnar til að sýna hér, það er ekkert vanalegt en hér eru góðir veggir og mikið pláss í anddyrinu, hátt til lofts og falleg birta. Svo eru tvö stór verk á efstu hæð.“ Sautján ára hóf Sigurþór nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég var á kvöldnámskeiðum í fjögur ár en lærði líka setningu í Gutenberg. Svo fór ég til London á Bítlatímanum, stúderaði myndlist, spilaði fótbolta með áhugamannaliði og djammaði.“ Hann kveðst nýlega hafa frétt að skyldleiki væri milli hans og Sigurðar málara. „Það er svolítið fyndið að Sigurður fór út til náms og var styrktur af föður sínum sem þó var á móti því að sonurinn yrði listamaður heldur vildi að hann lærði handverk sem hann gæti lifað af. Ég var á styrk hjá föður mínum í London og hann var heldur ekki hrifinn af listastússinu. Hann sá mig fyrir sér síðhærðan gaur með skegg. Sjálfur hafði hann kynnst kreppunni en var orðinn vélstjóri á skipi. Af því ég var búinn að læra setningu vann ég svolítið í auglýsingateiknun, sem nú er nefnd grafísk hönnun. Faðir minn var ánægður með það. Svo starfaði ég sjálfstætt í mörg ár við hönnun bóka.“ Sýningin á Vesturgötu 7 er opin milli klukkan 14 og 18. Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Fleiri fréttir Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Sjá meira
Gluggi minninganna nefnir Sigurþór Jakobsson listmálari sýningu sem hann heldur í tilefni 75 ára afmælis síns. Afmælið brestur reyndar ekki á fyrr en eftir mánuð en sýningin lifir fram yfir það. Hún er að Vesturgötu 7 (í húsi Heilsugæslu Miðborgar) og verður opnuð nú á laugardaginn klukkan 14. „Ég hef alltaf leitað í minningar þegar ég mála,“ segir Sigurþór. „Bjó í Vesturbænum sem krakki og myndirnar á sýningunni tengjast honum. Ég bý hér í húsinu og fékk leyfi hússtjórnar til að sýna hér, það er ekkert vanalegt en hér eru góðir veggir og mikið pláss í anddyrinu, hátt til lofts og falleg birta. Svo eru tvö stór verk á efstu hæð.“ Sautján ára hóf Sigurþór nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég var á kvöldnámskeiðum í fjögur ár en lærði líka setningu í Gutenberg. Svo fór ég til London á Bítlatímanum, stúderaði myndlist, spilaði fótbolta með áhugamannaliði og djammaði.“ Hann kveðst nýlega hafa frétt að skyldleiki væri milli hans og Sigurðar málara. „Það er svolítið fyndið að Sigurður fór út til náms og var styrktur af föður sínum sem þó var á móti því að sonurinn yrði listamaður heldur vildi að hann lærði handverk sem hann gæti lifað af. Ég var á styrk hjá föður mínum í London og hann var heldur ekki hrifinn af listastússinu. Hann sá mig fyrir sér síðhærðan gaur með skegg. Sjálfur hafði hann kynnst kreppunni en var orðinn vélstjóri á skipi. Af því ég var búinn að læra setningu vann ég svolítið í auglýsingateiknun, sem nú er nefnd grafísk hönnun. Faðir minn var ánægður með það. Svo starfaði ég sjálfstætt í mörg ár við hönnun bóka.“ Sýningin á Vesturgötu 7 er opin milli klukkan 14 og 18.
Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Fleiri fréttir Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Sjá meira