Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 1. október 2017 18:15 Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um tjónið sem varð vegna vatnavaxtanna á Austur- og Suðausturlandi en forstjóri Viðlagatrygginga Íslands reiknar með kröfum upp á tvö hundruð milljónir króna vegna tjónsins á borð stofnunarinnar. Við ræðum við konu sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún gagnrýnir viðbrögð dyravarðar og lögreglu í kjölfar atviksins en í stað þess að fá viðeigandi aðstoð inni á skemmtistaðnum var henni vísað á dyr. Við fjöllum líka um átak lögreglu gegn ólöglegri atvinnustarfsemi en á borði lögreglunnar eru núna þrjátíu slík mál. Mörg málanna varða hælisleitendur sem hafa ekki atvinnuleyfi en voru engu að síður í vinnu hér á landi. Í fréttatímanum verður jafnframt umfjöllun um tvöföldun vegarins milli Hveragerðis og Selfoss sem er einn hættulegasti vegarkafli landsins. Þá ætlum við að kynna okkur kríuna, þann magnaða fugl, en elsta kría sem hefur fundist hér á landi var 35 ára. Reiknað hefur verið út um að hún hafi verið búin að fljúga sem samsvarar þremur leiðum til tunglsins þegar hún náði þeim aldri. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um tjónið sem varð vegna vatnavaxtanna á Austur- og Suðausturlandi en forstjóri Viðlagatrygginga Íslands reiknar með kröfum upp á tvö hundruð milljónir króna vegna tjónsins á borð stofnunarinnar. Við ræðum við konu sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún gagnrýnir viðbrögð dyravarðar og lögreglu í kjölfar atviksins en í stað þess að fá viðeigandi aðstoð inni á skemmtistaðnum var henni vísað á dyr. Við fjöllum líka um átak lögreglu gegn ólöglegri atvinnustarfsemi en á borði lögreglunnar eru núna þrjátíu slík mál. Mörg málanna varða hælisleitendur sem hafa ekki atvinnuleyfi en voru engu að síður í vinnu hér á landi. Í fréttatímanum verður jafnframt umfjöllun um tvöföldun vegarins milli Hveragerðis og Selfoss sem er einn hættulegasti vegarkafli landsins. Þá ætlum við að kynna okkur kríuna, þann magnaða fugl, en elsta kría sem hefur fundist hér á landi var 35 ára. Reiknað hefur verið út um að hún hafi verið búin að fljúga sem samsvarar þremur leiðum til tunglsins þegar hún náði þeim aldri.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira