James Corden fer á kostum sem fasteignasali: Reyndi að selja Tyga rándýrt hús Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2016 11:30 Corden fer enn einu sinni á kostum. vísir Bretinn James Corden hefur heldur betur slegið í gegn um allan heim undanfarin ár en hann heldur úti spjallþætti vestanhafs sem kallast The Late Late Show. Lesendur Lífsins kannast eflaust við það þegar Corden tekur þekkta listamenn á rúntinn og syngur með þeim og í raun fíflast bara með þeim Á dögum fór hann aftur á móti á vettvang sem fasteignasali og fékk þar aðstoð frá manni sem er þekktur í Bandaríkjunum fyrir þætti sína Million Dollar Listing á raunveruleikastöðinni Bravo. Þar er aðeins fjallað um gríðarlega falleg hús sem kosta sitt. Corden tók á móti kúnna sem margir þekkja og var um að ræða rapparann Tyga. Corden gekk um eignina með Tyga og fór hreinlega á kostum. Rapparinn ákvað á endanum að kaupa ekki húsið en það seldist samt sem áður nokkrum dögum síðan á 9,7 milljónir dollara eða því sem samsvarar 1,3 milljörðum íslenskra króna. Hér að neðan má sjá hvernig söluaðferð Corden er. Tengdar fréttir Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Hrós frá listamanninum sjálfum. 14. janúar 2016 15:20 One Direction og Corden fóru á kostum á rúntinum - Myndband James Corden og hljómsveitameðlimir One Direction fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 17. desember 2015 13:00 Spiluðu Bieberlagið Sorry á risapíanói í þætti Corden Corden og Hayes áttu í talsverðum vandræðum með að fylgja taktinum enda reynir á að spila á píanó af þessari stærðargráðu. 23. janúar 2016 16:34 Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30. nóvember 2015 16:30 James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18. febrúar 2016 14:00 Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 14. janúar 2016 09:58 Elton John gaf elskunni James Corden „lagið sitt“ Bíltúrar Corden með mörgum af bestu tónlistarmönnum heims hafa slegið í gegn. 8. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Bretinn James Corden hefur heldur betur slegið í gegn um allan heim undanfarin ár en hann heldur úti spjallþætti vestanhafs sem kallast The Late Late Show. Lesendur Lífsins kannast eflaust við það þegar Corden tekur þekkta listamenn á rúntinn og syngur með þeim og í raun fíflast bara með þeim Á dögum fór hann aftur á móti á vettvang sem fasteignasali og fékk þar aðstoð frá manni sem er þekktur í Bandaríkjunum fyrir þætti sína Million Dollar Listing á raunveruleikastöðinni Bravo. Þar er aðeins fjallað um gríðarlega falleg hús sem kosta sitt. Corden tók á móti kúnna sem margir þekkja og var um að ræða rapparann Tyga. Corden gekk um eignina með Tyga og fór hreinlega á kostum. Rapparinn ákvað á endanum að kaupa ekki húsið en það seldist samt sem áður nokkrum dögum síðan á 9,7 milljónir dollara eða því sem samsvarar 1,3 milljörðum íslenskra króna. Hér að neðan má sjá hvernig söluaðferð Corden er.
Tengdar fréttir Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Hrós frá listamanninum sjálfum. 14. janúar 2016 15:20 One Direction og Corden fóru á kostum á rúntinum - Myndband James Corden og hljómsveitameðlimir One Direction fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 17. desember 2015 13:00 Spiluðu Bieberlagið Sorry á risapíanói í þætti Corden Corden og Hayes áttu í talsverðum vandræðum með að fylgja taktinum enda reynir á að spila á píanó af þessari stærðargráðu. 23. janúar 2016 16:34 Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30. nóvember 2015 16:30 James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18. febrúar 2016 14:00 Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 14. janúar 2016 09:58 Elton John gaf elskunni James Corden „lagið sitt“ Bíltúrar Corden með mörgum af bestu tónlistarmönnum heims hafa slegið í gegn. 8. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Hrós frá listamanninum sjálfum. 14. janúar 2016 15:20
One Direction og Corden fóru á kostum á rúntinum - Myndband James Corden og hljómsveitameðlimir One Direction fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 17. desember 2015 13:00
Spiluðu Bieberlagið Sorry á risapíanói í þætti Corden Corden og Hayes áttu í talsverðum vandræðum með að fylgja taktinum enda reynir á að spila á píanó af þessari stærðargráðu. 23. janúar 2016 16:34
Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30. nóvember 2015 16:30
James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18. febrúar 2016 14:00
Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 14. janúar 2016 09:58
Elton John gaf elskunni James Corden „lagið sitt“ Bíltúrar Corden með mörgum af bestu tónlistarmönnum heims hafa slegið í gegn. 8. febrúar 2016 13:00