31 notaði ólögleg lyf í Peking 2008 en það komst ekki upp fyrr en 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 14:30 Vísir/Getty Alþjóða Ólympíunefndin hefur gefið það út að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking hafi komist upp með það að nota ólögleg lyf á leikunum í Kína. Það komst upp um að þessir íþróttamenn hafi verið með óhreint mjöl í pokahorninu þegar sýni sem voru tekin fyrir átta árum voru prófuð með nýjustu tækni og aðferðum. Alls voru 454 lyfjapróf skoðuð á ný. Óhreinu íþróttamennirnir komu úr sex íþróttagreinum og frá tólf þjóðum. Það mun koma betur í ljós á næstu dögum hverjir þeir eru en næst á dagskrá hjá Alþjóða Ólympíunefndinni er að tilkynna öllum sem tengjast málinu um niðurstöðurnar. Það er mjög líklegt að þessir óhreinu íþróttamenn verði setti í bann og fái því ekki að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, sagði við þetta tilefni að þessar fréttir sönnuðu það að óhreinir íþróttamenn hafi aldrei stað til að fela sig. „Þetta er öflug árás á svindlarana sem við munum aldrei leyfa að vinna," sagði Thomas Bach. „Við geymum sýni í tíu ár svo að svindlararnir geti aldrei sofið rólegir," sagði Thomas Bach harðorður. „Með því að stoppa svo marga óhreina íþróttamenn að taka þátt í leikunum í Ríó þá sýnum við í verki þá einbeitni okkar að verja heilindi Ólympíuleikanna," sagði Bach. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur gefið það út að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking hafi komist upp með það að nota ólögleg lyf á leikunum í Kína. Það komst upp um að þessir íþróttamenn hafi verið með óhreint mjöl í pokahorninu þegar sýni sem voru tekin fyrir átta árum voru prófuð með nýjustu tækni og aðferðum. Alls voru 454 lyfjapróf skoðuð á ný. Óhreinu íþróttamennirnir komu úr sex íþróttagreinum og frá tólf þjóðum. Það mun koma betur í ljós á næstu dögum hverjir þeir eru en næst á dagskrá hjá Alþjóða Ólympíunefndinni er að tilkynna öllum sem tengjast málinu um niðurstöðurnar. Það er mjög líklegt að þessir óhreinu íþróttamenn verði setti í bann og fái því ekki að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, sagði við þetta tilefni að þessar fréttir sönnuðu það að óhreinir íþróttamenn hafi aldrei stað til að fela sig. „Þetta er öflug árás á svindlarana sem við munum aldrei leyfa að vinna," sagði Thomas Bach. „Við geymum sýni í tíu ár svo að svindlararnir geti aldrei sofið rólegir," sagði Thomas Bach harðorður. „Með því að stoppa svo marga óhreina íþróttamenn að taka þátt í leikunum í Ríó þá sýnum við í verki þá einbeitni okkar að verja heilindi Ólympíuleikanna," sagði Bach.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira