Grátlegt að 25 ára gamalt ljóð eigi enn við í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. júlí 2016 11:20 Banna átti beygjuna þar sem banaslysið varð. Í dag afhentu leigubílstjórar af Suðurnesjum innanríkisráðherra áskorun um úrbætur á svæðinu. Vísir/Jóhann Leigubílstjórar af Suðurnesjum munu afhenda Ólöfu Nordal innanríkisráðherra áskorun um úrbætur í samgöngumálum á Reykjanesbraut nú í hádeginu. Þeir standa jafnframt fyrir hópakstri til minningar um Jóhannes Hilmar Jóhannesson, sem lést í bílslysi á Reykjanesbraut 7. júlí síðastliðinn. Leigubílstjórar af A-stöðinni á Suðurnesjum munu leiða hópaksturinn, en Jóhannes Hilmar starfaði sem afleysingabílstjóri á stöðinni. Farið verður frá sveitarfélaginu Garði að gatnamótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar, þar sem Jóhannes lést. Þar mun Ólöf Nordal taka við áskoruninni klukkan hálf eitt.Hér má sjá hópinn samankominn í dag.Vísir/JóhannValur Ármann Gunnarsson er talsmaður leigubílstjóra á A-stöðinni Suðurnesjum. „Við ákváðum eftir þetta hræðilega slys, þar sem einn félagi okkar sem var afleysingarbílstjóri hjá okkur um helgar, lést í mótorhjólaslysi. Þá ákváðum við að koma okkar sjónarmiðum á framfæri við samgönguráðherra og boðuðum hana til fundar við okkur á þessum gatnamótum, þennan dag.” Valur segir alla þá sem láta málið sig varða velkomna, en farið verður frá Garði klukkan tíu mínútur yfir tólf, í lögreglufylgd. Hann segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist skjótt við. Bæði sé viðhaldi verulega ábótavant ásamt því sem breikka þurfi Reykjanesbrautina. „Við erum náttúrulega bara að fara fram á það að þessi framkvæmd við breikkun Reykjanesbrautarinnar verði kláruð. Það er löngu tímabært og ég mun afhenda þarna opið bréf til samgönguráðherra sem ég skrifaði fyrir 25 til 30 árum þar sem ég hvatti til breikkunar brautarinnar. Gerði það í ljóðaformi og setti mig í spor látinna í þessu ljóði. Það mun fylgja þessari áskorun og það er grátlegt að það skuli enn eiga við í dag eftir hartnær þrjátíu ár að það er ekki búið að klára þessi verkefni. Á meðan deyr fólk.” Tengdar fréttir Skora á yfirvöld að flýta framkvæmdum við Vesturlandsveg Bæjarráð Akraness skorar á yfirvöld að hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi. 29. júlí 2016 10:50 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Leigubílstjórar af Suðurnesjum munu afhenda Ólöfu Nordal innanríkisráðherra áskorun um úrbætur í samgöngumálum á Reykjanesbraut nú í hádeginu. Þeir standa jafnframt fyrir hópakstri til minningar um Jóhannes Hilmar Jóhannesson, sem lést í bílslysi á Reykjanesbraut 7. júlí síðastliðinn. Leigubílstjórar af A-stöðinni á Suðurnesjum munu leiða hópaksturinn, en Jóhannes Hilmar starfaði sem afleysingabílstjóri á stöðinni. Farið verður frá sveitarfélaginu Garði að gatnamótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar, þar sem Jóhannes lést. Þar mun Ólöf Nordal taka við áskoruninni klukkan hálf eitt.Hér má sjá hópinn samankominn í dag.Vísir/JóhannValur Ármann Gunnarsson er talsmaður leigubílstjóra á A-stöðinni Suðurnesjum. „Við ákváðum eftir þetta hræðilega slys, þar sem einn félagi okkar sem var afleysingarbílstjóri hjá okkur um helgar, lést í mótorhjólaslysi. Þá ákváðum við að koma okkar sjónarmiðum á framfæri við samgönguráðherra og boðuðum hana til fundar við okkur á þessum gatnamótum, þennan dag.” Valur segir alla þá sem láta málið sig varða velkomna, en farið verður frá Garði klukkan tíu mínútur yfir tólf, í lögreglufylgd. Hann segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist skjótt við. Bæði sé viðhaldi verulega ábótavant ásamt því sem breikka þurfi Reykjanesbrautina. „Við erum náttúrulega bara að fara fram á það að þessi framkvæmd við breikkun Reykjanesbrautarinnar verði kláruð. Það er löngu tímabært og ég mun afhenda þarna opið bréf til samgönguráðherra sem ég skrifaði fyrir 25 til 30 árum þar sem ég hvatti til breikkunar brautarinnar. Gerði það í ljóðaformi og setti mig í spor látinna í þessu ljóði. Það mun fylgja þessari áskorun og það er grátlegt að það skuli enn eiga við í dag eftir hartnær þrjátíu ár að það er ekki búið að klára þessi verkefni. Á meðan deyr fólk.”
Tengdar fréttir Skora á yfirvöld að flýta framkvæmdum við Vesturlandsveg Bæjarráð Akraness skorar á yfirvöld að hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi. 29. júlí 2016 10:50 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Skora á yfirvöld að flýta framkvæmdum við Vesturlandsveg Bæjarráð Akraness skorar á yfirvöld að hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi. 29. júlí 2016 10:50