Kona grunuð um íkveikju játaði að hafa kveikt í bók Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. ágúst 2016 20:30 Konan er laus úr haldi eftir að Hæstiréttur felldi úr gildi gæsluvarðshaldsúrskurð héraðsdóms. Fréttablaðið/GVA Konan sem grunuð er um íkveikju í húsi í Skólagerði í Kópavogi er laus úr haldi. Hæstiréttur felldi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að henni yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi til 8. ágúst. Konan játar að hafa kveikt í bók inn í íbúðinni. Eldur kviknaði í íbúð á sunnudaginn síðastliðinn og voru þrjár konur handteknar vegna eldsins en þær voru allar í húsinu þegar eldurinn kom upp. Tvær þeirra voru látnar lausar að loknum yfirheyrslum. Miklar skemmdir urðu á íbúðinni en vel gekk að ráða niðurlögum eldsins. Liggur fyrir að eldur var kveiktur inn í íbúðinni. Í greinargerð lögreglu segir að sterkur grunur sé um að konan beri ábyrgð á þeim verknaði. Vitni í málinu beri að kærða hafi sagt að hún hafi kveikt í og þá hafi hún viðurkennt að hafa kveikt í.Sjá einnig: Ítrekaðir brunar valda óhug íbúa í SkólagerðiKonan sem grunuð er um að hafa kveikt í íbúðinni býr þar ásamt manni sem ekki var viðstaddur þegar er eldurinn kom upp. Íbúðin er í eigu ömmu mannsins. Að sögn nágranna í götunni var fólk í húsinu þegar kviknaði í, bæði á hæðinni fyrir ofan og í næstu íbúð. Málið veki mikinn óhug enda hefði geta farið illa þó engin slys hafi orðið á fólki í þetta sinn. Húsið sem um ræðir er parhús og tengt tveimur íbúðum. Í úrskurði héraðsdóms segir að með íkveikjunni hafi falist mikil hætta fyrir fjölda fólks og að konunni hafi mátt vera ljóst að brotið væri þess eðlis að það hefði í för með sér almannahættu, því hafi þótt brýna nauðsyn bera til þess að konunni yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi til 8. ágúst.Hæstiréttur felldi þennan úrskurð úr gildi en í dómi Hæstaréttar segir að þrátt fyrir að háttsemi konunnar hafi falið í sér augljósa og mikla almannahættu þurfi þó meira að koma til þess að hægt sé að úrskurða hana í gæsluvarðhald. Ekki verði ráðið af gögnum málsins að konan hafi áður gerst sek um sams konar háttsemi og að ekki sé sýnt fram á að nauðsyn beri til þess að úrskurða hana í gæsluvarðhald. Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna eldsins í Skólagerði Mennirnir bíða yfirheyrslu. 1. ágúst 2016 13:03 Kona í haldi vegna elds í Kópavogi Þrjár íslenskar konur voru handteknar á sunnudagskvöld eftir að eldur kviknaði í einbýlishúsi í Skólagerði í Kópavogi. 2. ágúst 2016 07:00 Slökktu eld í einbýlishúsi í Kópavogi Talsverðar skemmdir urðu á húsinu. Unnið er að því að kanna hver eldsupptök voru. 31. júlí 2016 21:05 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Sjá meira
Konan sem grunuð er um íkveikju í húsi í Skólagerði í Kópavogi er laus úr haldi. Hæstiréttur felldi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að henni yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi til 8. ágúst. Konan játar að hafa kveikt í bók inn í íbúðinni. Eldur kviknaði í íbúð á sunnudaginn síðastliðinn og voru þrjár konur handteknar vegna eldsins en þær voru allar í húsinu þegar eldurinn kom upp. Tvær þeirra voru látnar lausar að loknum yfirheyrslum. Miklar skemmdir urðu á íbúðinni en vel gekk að ráða niðurlögum eldsins. Liggur fyrir að eldur var kveiktur inn í íbúðinni. Í greinargerð lögreglu segir að sterkur grunur sé um að konan beri ábyrgð á þeim verknaði. Vitni í málinu beri að kærða hafi sagt að hún hafi kveikt í og þá hafi hún viðurkennt að hafa kveikt í.Sjá einnig: Ítrekaðir brunar valda óhug íbúa í SkólagerðiKonan sem grunuð er um að hafa kveikt í íbúðinni býr þar ásamt manni sem ekki var viðstaddur þegar er eldurinn kom upp. Íbúðin er í eigu ömmu mannsins. Að sögn nágranna í götunni var fólk í húsinu þegar kviknaði í, bæði á hæðinni fyrir ofan og í næstu íbúð. Málið veki mikinn óhug enda hefði geta farið illa þó engin slys hafi orðið á fólki í þetta sinn. Húsið sem um ræðir er parhús og tengt tveimur íbúðum. Í úrskurði héraðsdóms segir að með íkveikjunni hafi falist mikil hætta fyrir fjölda fólks og að konunni hafi mátt vera ljóst að brotið væri þess eðlis að það hefði í för með sér almannahættu, því hafi þótt brýna nauðsyn bera til þess að konunni yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi til 8. ágúst.Hæstiréttur felldi þennan úrskurð úr gildi en í dómi Hæstaréttar segir að þrátt fyrir að háttsemi konunnar hafi falið í sér augljósa og mikla almannahættu þurfi þó meira að koma til þess að hægt sé að úrskurða hana í gæsluvarðhald. Ekki verði ráðið af gögnum málsins að konan hafi áður gerst sek um sams konar háttsemi og að ekki sé sýnt fram á að nauðsyn beri til þess að úrskurða hana í gæsluvarðhald.
Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna eldsins í Skólagerði Mennirnir bíða yfirheyrslu. 1. ágúst 2016 13:03 Kona í haldi vegna elds í Kópavogi Þrjár íslenskar konur voru handteknar á sunnudagskvöld eftir að eldur kviknaði í einbýlishúsi í Skólagerði í Kópavogi. 2. ágúst 2016 07:00 Slökktu eld í einbýlishúsi í Kópavogi Talsverðar skemmdir urðu á húsinu. Unnið er að því að kanna hver eldsupptök voru. 31. júlí 2016 21:05 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Sjá meira
Kona í haldi vegna elds í Kópavogi Þrjár íslenskar konur voru handteknar á sunnudagskvöld eftir að eldur kviknaði í einbýlishúsi í Skólagerði í Kópavogi. 2. ágúst 2016 07:00
Slökktu eld í einbýlishúsi í Kópavogi Talsverðar skemmdir urðu á húsinu. Unnið er að því að kanna hver eldsupptök voru. 31. júlí 2016 21:05