Formaður eftirlitsnefndarinnar segir fátt mæla gegn því að Reykjanesbær fái frest Birgir Olgeirsson skrifar 8. júní 2016 14:32 Reykjanesbær er á kafi í skuldum en þær nema 40 milljörðum króna. Vísir/GVA „Það er ekkert sem ættu að vera beinlínis rök fyrir því að hafna beiðni þeirra,“ segir Þórir Ólafsson, endurskoðandi og formaður eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélag, um bón Reykjanesbæjar þess efnist að eftirlitsnefndin veiti sveitarfélaginu frekari frest á að bænum verði skipuð fjárhaldsstjórn. Þórir telur allar líkur á að þessi frestur verði veittur þegar nefndin kemur næst saman sem verður að öllum líkindum í þessari viku. „Staðan er þannig hjá þeim að sveitarstjórnin hefur haldið mjög vel á öllum málum og það er búið að ná mjög góðum tökum á öllum rekstri þarna. Í sjálfu sér er þetta skuldavandi sem þarf að leysa en það þarf ekkert að gerast í dag eða á morgun. Ef þeir geta leyst hann sjálfir á einhverjum fresti þá væri miklu æskilegra að það yrði gert en að ríkið sé að skipa fjárhaldsstjórn til að leysa það sem þeir telja sig jafnvel geta leyst sjálfir. Það eru slík sjónarmið sem munu koma til skoðunar hjá okkur,“ segir Þórir. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tilkynnti á fundi sínum 3. maí síðastliðinn að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli. Skuldir sveitarfélagsins nema rúmum fjörutíu milljónum króna og hafði eftirlitsnefndin lagt það til við innanríkisráðherra yrði skipuð fjárhaldsstjórn. Á fundi bæjarstjórnar í gær óskuðu bæði meiri- og minnihluti stjórnarinnar eftir lengri frest til að ná samningum við kröfuhafa. Frá því bæjarstjórnin tilkynnti eftirlitsnefndinni að samningar væru ekki sjónmáli hefur viðræðum við kröfuhafa verið haldið áfram og því enn von til þess að samningar náist um breytingar á skuldum Reykjanesbæjar. „Slíkir samningar myndu um leið létta á greiðslubyrði þess og gera því kleift að leggja fram raunhæfa aðlögunaráætlun eins og lög gera ráð fyrir,“ segir í bókun meirihlutans. Fulltrúar minnihlutans í Sjálfstæðisflokknum lögðu til að fresturinn yrði veittur til áramóta. Tengdar fréttir Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7. júní 2016 22:56 Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15 Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
„Það er ekkert sem ættu að vera beinlínis rök fyrir því að hafna beiðni þeirra,“ segir Þórir Ólafsson, endurskoðandi og formaður eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélag, um bón Reykjanesbæjar þess efnist að eftirlitsnefndin veiti sveitarfélaginu frekari frest á að bænum verði skipuð fjárhaldsstjórn. Þórir telur allar líkur á að þessi frestur verði veittur þegar nefndin kemur næst saman sem verður að öllum líkindum í þessari viku. „Staðan er þannig hjá þeim að sveitarstjórnin hefur haldið mjög vel á öllum málum og það er búið að ná mjög góðum tökum á öllum rekstri þarna. Í sjálfu sér er þetta skuldavandi sem þarf að leysa en það þarf ekkert að gerast í dag eða á morgun. Ef þeir geta leyst hann sjálfir á einhverjum fresti þá væri miklu æskilegra að það yrði gert en að ríkið sé að skipa fjárhaldsstjórn til að leysa það sem þeir telja sig jafnvel geta leyst sjálfir. Það eru slík sjónarmið sem munu koma til skoðunar hjá okkur,“ segir Þórir. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tilkynnti á fundi sínum 3. maí síðastliðinn að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli. Skuldir sveitarfélagsins nema rúmum fjörutíu milljónum króna og hafði eftirlitsnefndin lagt það til við innanríkisráðherra yrði skipuð fjárhaldsstjórn. Á fundi bæjarstjórnar í gær óskuðu bæði meiri- og minnihluti stjórnarinnar eftir lengri frest til að ná samningum við kröfuhafa. Frá því bæjarstjórnin tilkynnti eftirlitsnefndinni að samningar væru ekki sjónmáli hefur viðræðum við kröfuhafa verið haldið áfram og því enn von til þess að samningar náist um breytingar á skuldum Reykjanesbæjar. „Slíkir samningar myndu um leið létta á greiðslubyrði þess og gera því kleift að leggja fram raunhæfa aðlögunaráætlun eins og lög gera ráð fyrir,“ segir í bókun meirihlutans. Fulltrúar minnihlutans í Sjálfstæðisflokknum lögðu til að fresturinn yrði veittur til áramóta.
Tengdar fréttir Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7. júní 2016 22:56 Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15 Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7. júní 2016 22:56
Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15
Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent