Sporvagnaferð Dags kostaði borgina yfir milljón króna Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 29. október 2016 07:00 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) greiddu kostnað vegna ferðar Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til Strassborgar, Kaupmannahafnar og Vancouver þar sem hann kynnti sér rekstur sporvagna. Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna þátttöku aðstoðarmanns borgarstjóra, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs og samgöngustjóra nam um 1,3 milljónum. Þetta kom fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar á fimmtudag. Kostnaðurinn var um 300 þúsund vegna dagpeninga, 640 þúsund fyrir flug og rútu og 370 þúsund vegna gistikostnaðar. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks spurðu hvers vegna ákveðið hefði verið að fara til borganna og um kostnaðinn. Í svari borgarstjóra segir að ferðin hafi verið sérstaklega farin með það í huga að skoða utanumhald og umgjörð utan um uppbyggingu hágæðakerfis almenningssamgangna, léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem kallað hefur verið Borgarlínan. Í samræmi við tillögu skrifstofu samtakanna fór borgarstjóri Reykjavíkur ásamt bæjarstjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúum innanríkisráðuneytisins, Vegagerðarinnar og Strætó til borganna til að kynna sér reynsluna af uppbyggingunni. Kaupmannahöfn var valin vegna létt- og neðanjarðarlestakerfis borgarinnar sem hannað var af dönsku verkfræðistofunni COWI en sú stofa mun aðstoða SSH í skipulagsvinnu í kringum Borgarlínu, Strassborg vegna árangursríks samstarfs sveitarfélaga þar sem tekist var á við að byggja upp almenningssamgöngukerfi og breyta ferðavenjum íbúa og Vancouver vegna samstarfs ríkis og sveitarfélaga sem hefur skilað af sér PPP-módeli við uppbyggingu hágæðakerfis sem hefur orðið fyrirmynd margra slíkra verkefna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) greiddu kostnað vegna ferðar Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til Strassborgar, Kaupmannahafnar og Vancouver þar sem hann kynnti sér rekstur sporvagna. Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna þátttöku aðstoðarmanns borgarstjóra, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs og samgöngustjóra nam um 1,3 milljónum. Þetta kom fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar á fimmtudag. Kostnaðurinn var um 300 þúsund vegna dagpeninga, 640 þúsund fyrir flug og rútu og 370 þúsund vegna gistikostnaðar. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks spurðu hvers vegna ákveðið hefði verið að fara til borganna og um kostnaðinn. Í svari borgarstjóra segir að ferðin hafi verið sérstaklega farin með það í huga að skoða utanumhald og umgjörð utan um uppbyggingu hágæðakerfis almenningssamgangna, léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem kallað hefur verið Borgarlínan. Í samræmi við tillögu skrifstofu samtakanna fór borgarstjóri Reykjavíkur ásamt bæjarstjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúum innanríkisráðuneytisins, Vegagerðarinnar og Strætó til borganna til að kynna sér reynsluna af uppbyggingunni. Kaupmannahöfn var valin vegna létt- og neðanjarðarlestakerfis borgarinnar sem hannað var af dönsku verkfræðistofunni COWI en sú stofa mun aðstoða SSH í skipulagsvinnu í kringum Borgarlínu, Strassborg vegna árangursríks samstarfs sveitarfélaga þar sem tekist var á við að byggja upp almenningssamgöngukerfi og breyta ferðavenjum íbúa og Vancouver vegna samstarfs ríkis og sveitarfélaga sem hefur skilað af sér PPP-módeli við uppbyggingu hágæðakerfis sem hefur orðið fyrirmynd margra slíkra verkefna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent