Sporvagnaferð Dags kostaði borgina yfir milljón króna Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 29. október 2016 07:00 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) greiddu kostnað vegna ferðar Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til Strassborgar, Kaupmannahafnar og Vancouver þar sem hann kynnti sér rekstur sporvagna. Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna þátttöku aðstoðarmanns borgarstjóra, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs og samgöngustjóra nam um 1,3 milljónum. Þetta kom fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar á fimmtudag. Kostnaðurinn var um 300 þúsund vegna dagpeninga, 640 þúsund fyrir flug og rútu og 370 þúsund vegna gistikostnaðar. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks spurðu hvers vegna ákveðið hefði verið að fara til borganna og um kostnaðinn. Í svari borgarstjóra segir að ferðin hafi verið sérstaklega farin með það í huga að skoða utanumhald og umgjörð utan um uppbyggingu hágæðakerfis almenningssamgangna, léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem kallað hefur verið Borgarlínan. Í samræmi við tillögu skrifstofu samtakanna fór borgarstjóri Reykjavíkur ásamt bæjarstjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúum innanríkisráðuneytisins, Vegagerðarinnar og Strætó til borganna til að kynna sér reynsluna af uppbyggingunni. Kaupmannahöfn var valin vegna létt- og neðanjarðarlestakerfis borgarinnar sem hannað var af dönsku verkfræðistofunni COWI en sú stofa mun aðstoða SSH í skipulagsvinnu í kringum Borgarlínu, Strassborg vegna árangursríks samstarfs sveitarfélaga þar sem tekist var á við að byggja upp almenningssamgöngukerfi og breyta ferðavenjum íbúa og Vancouver vegna samstarfs ríkis og sveitarfélaga sem hefur skilað af sér PPP-módeli við uppbyggingu hágæðakerfis sem hefur orðið fyrirmynd margra slíkra verkefna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) greiddu kostnað vegna ferðar Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til Strassborgar, Kaupmannahafnar og Vancouver þar sem hann kynnti sér rekstur sporvagna. Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna þátttöku aðstoðarmanns borgarstjóra, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs og samgöngustjóra nam um 1,3 milljónum. Þetta kom fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar á fimmtudag. Kostnaðurinn var um 300 þúsund vegna dagpeninga, 640 þúsund fyrir flug og rútu og 370 þúsund vegna gistikostnaðar. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks spurðu hvers vegna ákveðið hefði verið að fara til borganna og um kostnaðinn. Í svari borgarstjóra segir að ferðin hafi verið sérstaklega farin með það í huga að skoða utanumhald og umgjörð utan um uppbyggingu hágæðakerfis almenningssamgangna, léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem kallað hefur verið Borgarlínan. Í samræmi við tillögu skrifstofu samtakanna fór borgarstjóri Reykjavíkur ásamt bæjarstjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúum innanríkisráðuneytisins, Vegagerðarinnar og Strætó til borganna til að kynna sér reynsluna af uppbyggingunni. Kaupmannahöfn var valin vegna létt- og neðanjarðarlestakerfis borgarinnar sem hannað var af dönsku verkfræðistofunni COWI en sú stofa mun aðstoða SSH í skipulagsvinnu í kringum Borgarlínu, Strassborg vegna árangursríks samstarfs sveitarfélaga þar sem tekist var á við að byggja upp almenningssamgöngukerfi og breyta ferðavenjum íbúa og Vancouver vegna samstarfs ríkis og sveitarfélaga sem hefur skilað af sér PPP-módeli við uppbyggingu hágæðakerfis sem hefur orðið fyrirmynd margra slíkra verkefna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira