Sjöhundruð manns hjóluðu í Tour of Reykjavík Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. september 2016 20:00 Um sjö hundruð manns tóku þátt í hjólareiðaviðburðinum Tour of Reykjavík sem fram fór í dag. Töluverðar hindranir voru á umferð víða í borginni vegna keppninnar. Boðið var upp á fjölbreyttar hjólaleiðir en keppnin sjálf var haldinn í Laugardalnum. Ýmist var hjólað alla leið að Þingvallavatni eða styttri hringi í Laugardal og miðborginni. Vegalengdirnar sem boðið var upp á voru 13 kílómetrar, 40 kílómetrar og 110 kílómetrar fyrir þá allra hörðustu. „Þetta hefur gengið mjög vel. Við byrjuðum klukkan 8:30 með 40 kílómetra keppnina og í kjölfarið með 110 kílómetra keppnina sem er aðal keppnin,“ segir Kjartan Freyr Ásmundsson, verkefnastjóri Tour of Reykjavík. Minniháttar slysAlmennt gékk keppnin mjög vel þrátt fyrir minniháttar slys. „Einn þekktur keppandi sem er stekastur í 110 kílómetrakeppninni datt á hringtorgi en hélt svo áfram. Vonandi nær hann þeim aftur,“ segir Kjartan. Arna Sigríður Albertsdóttir var ein þeirra sem tók þátt en hún hlaut varanlegan mænuskaða í skíðaslysi árið 2006. Hún hjólaði 40 km á handahjóli. „Ég er rosalega glöð að þetta mót sé til því það hentar mér rosalega vel. Það eru ekki mörg hjólamót sem ég get farið á,“ segir Arna. Það voru Inga María Ottósdóttir og Guðmundur Sveinsson sem unnu 40 kílómetra keppnina. Þetta var þrælskemmtilegt og vel að þessu staðið og skemmtileg braut,“ segir Guðmundur. „Þetta gékk vonum framar. Það var reyndar afar blautt og ég hefði viljað gera þetta í þurru. Það var gaman að hjóla um göturnar án þess að hafa miklar áhyggjur,“ segir Inga María. Þá var samkeppnin hörð í 110 kílómetra vegalengdinni en þar sigruðu Tobias Mörck frá Danmörku og Erla Sigurlaug Sigurðardóttir úr félginu Tindi. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Um sjö hundruð manns tóku þátt í hjólareiðaviðburðinum Tour of Reykjavík sem fram fór í dag. Töluverðar hindranir voru á umferð víða í borginni vegna keppninnar. Boðið var upp á fjölbreyttar hjólaleiðir en keppnin sjálf var haldinn í Laugardalnum. Ýmist var hjólað alla leið að Þingvallavatni eða styttri hringi í Laugardal og miðborginni. Vegalengdirnar sem boðið var upp á voru 13 kílómetrar, 40 kílómetrar og 110 kílómetrar fyrir þá allra hörðustu. „Þetta hefur gengið mjög vel. Við byrjuðum klukkan 8:30 með 40 kílómetra keppnina og í kjölfarið með 110 kílómetra keppnina sem er aðal keppnin,“ segir Kjartan Freyr Ásmundsson, verkefnastjóri Tour of Reykjavík. Minniháttar slysAlmennt gékk keppnin mjög vel þrátt fyrir minniháttar slys. „Einn þekktur keppandi sem er stekastur í 110 kílómetrakeppninni datt á hringtorgi en hélt svo áfram. Vonandi nær hann þeim aftur,“ segir Kjartan. Arna Sigríður Albertsdóttir var ein þeirra sem tók þátt en hún hlaut varanlegan mænuskaða í skíðaslysi árið 2006. Hún hjólaði 40 km á handahjóli. „Ég er rosalega glöð að þetta mót sé til því það hentar mér rosalega vel. Það eru ekki mörg hjólamót sem ég get farið á,“ segir Arna. Það voru Inga María Ottósdóttir og Guðmundur Sveinsson sem unnu 40 kílómetra keppnina. Þetta var þrælskemmtilegt og vel að þessu staðið og skemmtileg braut,“ segir Guðmundur. „Þetta gékk vonum framar. Það var reyndar afar blautt og ég hefði viljað gera þetta í þurru. Það var gaman að hjóla um göturnar án þess að hafa miklar áhyggjur,“ segir Inga María. Þá var samkeppnin hörð í 110 kílómetra vegalengdinni en þar sigruðu Tobias Mörck frá Danmörku og Erla Sigurlaug Sigurðardóttir úr félginu Tindi.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira