Tekur til hendinni og semur við Amazon 14. desember 2016 14:50 Stefán Máni var mættur í prentsmiðju Odda í gær til að taka þátt í prentun bókarinnar. Með honum á myndinni er Tómas Hermannsson hjá Sögu útgáfu. Vísir/Vilhelm Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu í jólabókaflóðinu hér heima sem erlendis. Svarti galdur Stefáns Mána hefur verið á meðal mestu seldu bóka vertíðarinnar og fengið góða dóma. Þá hefur skáldsagan Nautið, sem hann gaf út fyrir jólin í fyrra, verið seld til Amazon Crossing sem mun þýða hana á ensku og þýsku og selja á vef sínum. Gert er ráð fyrir að Nautið komi út í Bandaríkjunum og víðar um heiminn á ensku sem rafræn bók og svo á þýsku í Þýskalandi í kjölfarið. Þetta er stór og mikilvægur samningur fyrir bókina og höfundinn. Stefán Máni segir þetta næstum of gott til að vera satt og langþráður draumur sé að rætast. „Þetta er eins og að komast á LPGA-mótaröðina í golfi. Ég veit hvernig Ólafíu Þórunni líður." segir Stefán Máni sem fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu um þessar mundir. Amazon Crossing er eitt af dótturfyrirtækjum Amazon.com og leggur áherslu á að kynna lesendur fyrir höfundum og bókum allsstaðar að úr heiminum. Bókmenntir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu í jólabókaflóðinu hér heima sem erlendis. Svarti galdur Stefáns Mána hefur verið á meðal mestu seldu bóka vertíðarinnar og fengið góða dóma. Þá hefur skáldsagan Nautið, sem hann gaf út fyrir jólin í fyrra, verið seld til Amazon Crossing sem mun þýða hana á ensku og þýsku og selja á vef sínum. Gert er ráð fyrir að Nautið komi út í Bandaríkjunum og víðar um heiminn á ensku sem rafræn bók og svo á þýsku í Þýskalandi í kjölfarið. Þetta er stór og mikilvægur samningur fyrir bókina og höfundinn. Stefán Máni segir þetta næstum of gott til að vera satt og langþráður draumur sé að rætast. „Þetta er eins og að komast á LPGA-mótaröðina í golfi. Ég veit hvernig Ólafíu Þórunni líður." segir Stefán Máni sem fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu um þessar mundir. Amazon Crossing er eitt af dótturfyrirtækjum Amazon.com og leggur áherslu á að kynna lesendur fyrir höfundum og bókum allsstaðar að úr heiminum.
Bókmenntir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00
Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29
Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist