Vöknuðu af værum blundi við lúðraþyt Ingvar Haraldsson skrifar 23. ágúst 2016 07:00 Koningsdam lá við akkeri skammt fyrir utan Ísafjarðarhöfn en hélt á brott síðdegis í gær. mynd/guðmundur m. kristjánsson Fjölmargir Ísfirðingar hrukku upp með andfælum skömmu fyrir klukkan sjö í gærmorgun þegar þokulúðrar skemmtiferðaskipsins Koningsdam glumdu í Skutulsfirði. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarhafnar, sagði svartaþoku hafa verið yfir firðinum og því hafi skipverjar orðið, reglum samkvæmt, að láta vita af sér. Því voru þokulúðrar skipsins, þeyttir með tveimur löngum flautum á tveggja mínútna fresti fram til hádegis þegar þokunni létti. Koningsdam lá við akkeri skammt fyrir utan höfnina. Guðmundur bætti við að margir bæjarbúar hefðu hringt í morgunsárið og viljað vita hvað gengi á, missáttir eins og við mátti búast. „Einhverjir morgunfúlir hringdu, sumir brjálaðir, aðrir kurteisir og sýndu þessu fullan skilning,“ segir Guðmundur. Þá hafi meirihluti bæjarbúa tekið flautinu með ró.Guðmundur M. KristjánssonHafnarstjórinn sagði lund hinna morgunfúlu hafa lést eftir að þokunni létti og sól tók að skína. „Það er bongóblíða og sólskin, allir glaðir núna, skælbrosandi út í eitt í sólinni. Allar götur fullar af fólki, þetta er rosa flottur dagur núna,“ sagði Guðmundur um þrjú leytið í gær. „Við sjáum kannski eftir níu mánuði hverjir notuðu þetta til að ná smá skoti fyrir vinnutímann,“ bætir hann glettinn við. „Það er það sem okkur vantar á Ísafirði, fleiri íbúa.“ Guðmundur sagði sambærileg atvik hafi gerst áður en nú hafi verið lygnara en oft áður. „Þá glymur í fjöllunum. Kannski var bergmálið í morgun meira en oft áður. Það gerist mjög sjaldan á ári að við fáum fjörðinn svona fullan af þoku.“ Koningsdam, sem er 293 metra langt og um hundrað þúsund tonn, hélt úr Skutulsfirðinum um fimm í gær og á að koma að landi á Akureyri í dag.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Fjölmargir Ísfirðingar hrukku upp með andfælum skömmu fyrir klukkan sjö í gærmorgun þegar þokulúðrar skemmtiferðaskipsins Koningsdam glumdu í Skutulsfirði. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarhafnar, sagði svartaþoku hafa verið yfir firðinum og því hafi skipverjar orðið, reglum samkvæmt, að láta vita af sér. Því voru þokulúðrar skipsins, þeyttir með tveimur löngum flautum á tveggja mínútna fresti fram til hádegis þegar þokunni létti. Koningsdam lá við akkeri skammt fyrir utan höfnina. Guðmundur bætti við að margir bæjarbúar hefðu hringt í morgunsárið og viljað vita hvað gengi á, missáttir eins og við mátti búast. „Einhverjir morgunfúlir hringdu, sumir brjálaðir, aðrir kurteisir og sýndu þessu fullan skilning,“ segir Guðmundur. Þá hafi meirihluti bæjarbúa tekið flautinu með ró.Guðmundur M. KristjánssonHafnarstjórinn sagði lund hinna morgunfúlu hafa lést eftir að þokunni létti og sól tók að skína. „Það er bongóblíða og sólskin, allir glaðir núna, skælbrosandi út í eitt í sólinni. Allar götur fullar af fólki, þetta er rosa flottur dagur núna,“ sagði Guðmundur um þrjú leytið í gær. „Við sjáum kannski eftir níu mánuði hverjir notuðu þetta til að ná smá skoti fyrir vinnutímann,“ bætir hann glettinn við. „Það er það sem okkur vantar á Ísafirði, fleiri íbúa.“ Guðmundur sagði sambærileg atvik hafi gerst áður en nú hafi verið lygnara en oft áður. „Þá glymur í fjöllunum. Kannski var bergmálið í morgun meira en oft áður. Það gerist mjög sjaldan á ári að við fáum fjörðinn svona fullan af þoku.“ Koningsdam, sem er 293 metra langt og um hundrað þúsund tonn, hélt úr Skutulsfirðinum um fimm í gær og á að koma að landi á Akureyri í dag.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira