Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2016 01:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt.Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á sundi Eyglóar Óskar í kvöld og náði þessum flottum myndum hér fyrir ofan. Ísland hafði aldrei átt sundkonu í úrslitum fyrir þessa á Ólympíuleika en nú hafa tvær komist í átta manna úrslit á Ólympíuleikum sem risastórt skref fyrir íslenska sundið. Það var gríðarlega hart barist um sætin átta í úrslitunum. Eygló Ósk synti á 2:08.84 mínútum og setti nýtt glæsilegt Íslandsmet en gamla metið hennar var rúmlega eins árs. Það er frábært og um leið sjaldgæft að íslensk sundfólki nái að setja Íslandsmet á Ólympíuleikum. Gamla Íslandsmetið hennar var 2:09,04 mínútur. Þetta var ekki bara Íslandsmet heldur einnig Norðurlandamet. Eygló Ósk og Hrafnhildur Lúthersdóttir komust því báðar í úrslitasund á þessum Ólympíuleikum en Hrafnhildur varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á mánudaginn. Hrafnhildur fylgdi því eftir með því að ná 11. sæti í 200 metra bringusundinu. Eygló Ósk var með tólfta besta tímann í undanrásunum og náði því að hækka sig um fimm sæti sem er frábær árangur. Katinka Hosszú frá Ungverjalandi var með besta tímann en hún er á eftir sínum fjórðu gullverðlaunum á leikunum í Ríó. Bandaríski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn, Missy Franklin, ver ekki gullið sitt því hún komst ekki í úrslitasundið. Eygló Ósk syndir úrslitasundið klukkan 22.03 annað kvöld en klukkan verður þá orðin eitt að nóttu að íslenskum tíma.Tweets by @VisirSport Eygló Ósk Gústafsdóttir fagnar eftir frábært sund sitt.Vísir/Anton Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt.Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á sundi Eyglóar Óskar í kvöld og náði þessum flottum myndum hér fyrir ofan. Ísland hafði aldrei átt sundkonu í úrslitum fyrir þessa á Ólympíuleika en nú hafa tvær komist í átta manna úrslit á Ólympíuleikum sem risastórt skref fyrir íslenska sundið. Það var gríðarlega hart barist um sætin átta í úrslitunum. Eygló Ósk synti á 2:08.84 mínútum og setti nýtt glæsilegt Íslandsmet en gamla metið hennar var rúmlega eins árs. Það er frábært og um leið sjaldgæft að íslensk sundfólki nái að setja Íslandsmet á Ólympíuleikum. Gamla Íslandsmetið hennar var 2:09,04 mínútur. Þetta var ekki bara Íslandsmet heldur einnig Norðurlandamet. Eygló Ósk og Hrafnhildur Lúthersdóttir komust því báðar í úrslitasund á þessum Ólympíuleikum en Hrafnhildur varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á mánudaginn. Hrafnhildur fylgdi því eftir með því að ná 11. sæti í 200 metra bringusundinu. Eygló Ósk var með tólfta besta tímann í undanrásunum og náði því að hækka sig um fimm sæti sem er frábær árangur. Katinka Hosszú frá Ungverjalandi var með besta tímann en hún er á eftir sínum fjórðu gullverðlaunum á leikunum í Ríó. Bandaríski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn, Missy Franklin, ver ekki gullið sitt því hún komst ekki í úrslitasundið. Eygló Ósk syndir úrslitasundið klukkan 22.03 annað kvöld en klukkan verður þá orðin eitt að nóttu að íslenskum tíma.Tweets by @VisirSport Eygló Ósk Gústafsdóttir fagnar eftir frábært sund sitt.Vísir/Anton
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira