Innlent

Mikil aðsókn í dýragarðinn á Hraðastöðum í Mosfellsbæ í sumar

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Gríðarleg aðsókn hefur verið í dýragarðinn á Hraðastöðum í Mosfellsbæ í sumar, en hann var opnaður af tveimur unglingssystrum fyrir þremur árum á hlaðinu hjá foreldrum þeirra.

Systurnar Sara og Linda segja mikilvægt að krakkar fái að kynnast dýrum og upplifa lífið í sveitinni.

Þórhildur Þorkelsdóttir var í Mosfellssveit í dag og ræddu við systurnar og krakka sem hafa sótt sveitanámskeið á bænum.

Sjá má innslagið í spilaranum að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×