Webb um Fellaini: Hann er fauti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 11:30 Webb vildi sjá rauðan lit á þessu spjaldi. Vísir/Getty Howard Webb, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, er ekki ánægður með framferði Marouane Fellaini, leikmanns Manchester United, í leiknum gegn Liverpool í gær. Liverpool komst í gær áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með 3-1 samanlögðum sigri á Manchester United eftir 1-1 jafntefli liðanna á Old Trafford. Í gær var Fellaini með olnbogann hátt á lofti og fékk króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren að kenna á því. Svipað atvik átti sér í fyrri leik liðanna er Fellaini sveiflaði höndinni að Emre Can. Sjá einnig: Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin „Það er eitt að láta til sín taka í leiknum en svo allt annað að vera fauti á vellinum,“ sagði Webb sem starfar nú sem sérfræðingur á BT Sport sjónvarpsstöðinni í Bretlandi. „Hann [Fellaini] virðist ekki geta spilað án þess að sveifla olnboganum út um allt. Ég tel að það hefði átt að dæma hann í bann fyrir atvikið í fyrri leiknum en UEFA tók það aldrei til skoðunar.“ Webb segir að það sé enginn vafi á því að atvikið í leiknum í gær verðskulaði rautt spjald. „Vissulega er Lovren að halda honum en er það afsökun fyrir því að gefa honum olnbogaskot? Auðvitað ekki.“ Sjá einnig: Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Webb segir enn fremur að það fari nú ákveðið orðspor af Fellaini innan dómarastéttarinnar. „Við vitum um hvað hann snýst. Við höfum séð þetta allan hans feril en nú virðist sem svo að þetta sé að versna hjá honum. Hann virðist ekki komast í gegnum leik án þess að láta svona. Það hefði átt að reka hann út af, svo einfalt er það.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Megum ekki missa okkur Miðjumaður Man. Utd, Ander Herrera, segir að Man. Utd verði að hafa þolinmæðina að leiðarljósi í leiknum gegn Liverpool í kvöld. 17. mars 2016 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Howard Webb, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, er ekki ánægður með framferði Marouane Fellaini, leikmanns Manchester United, í leiknum gegn Liverpool í gær. Liverpool komst í gær áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með 3-1 samanlögðum sigri á Manchester United eftir 1-1 jafntefli liðanna á Old Trafford. Í gær var Fellaini með olnbogann hátt á lofti og fékk króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren að kenna á því. Svipað atvik átti sér í fyrri leik liðanna er Fellaini sveiflaði höndinni að Emre Can. Sjá einnig: Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin „Það er eitt að láta til sín taka í leiknum en svo allt annað að vera fauti á vellinum,“ sagði Webb sem starfar nú sem sérfræðingur á BT Sport sjónvarpsstöðinni í Bretlandi. „Hann [Fellaini] virðist ekki geta spilað án þess að sveifla olnboganum út um allt. Ég tel að það hefði átt að dæma hann í bann fyrir atvikið í fyrri leiknum en UEFA tók það aldrei til skoðunar.“ Webb segir að það sé enginn vafi á því að atvikið í leiknum í gær verðskulaði rautt spjald. „Vissulega er Lovren að halda honum en er það afsökun fyrir því að gefa honum olnbogaskot? Auðvitað ekki.“ Sjá einnig: Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Webb segir enn fremur að það fari nú ákveðið orðspor af Fellaini innan dómarastéttarinnar. „Við vitum um hvað hann snýst. Við höfum séð þetta allan hans feril en nú virðist sem svo að þetta sé að versna hjá honum. Hann virðist ekki komast í gegnum leik án þess að láta svona. Það hefði átt að reka hann út af, svo einfalt er það.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Megum ekki missa okkur Miðjumaður Man. Utd, Ander Herrera, segir að Man. Utd verði að hafa þolinmæðina að leiðarljósi í leiknum gegn Liverpool í kvöld. 17. mars 2016 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24
Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00
Megum ekki missa okkur Miðjumaður Man. Utd, Ander Herrera, segir að Man. Utd verði að hafa þolinmæðina að leiðarljósi í leiknum gegn Liverpool í kvöld. 17. mars 2016 14:30