Eldur í gámi í Laugardal: „Heyrðum mikla sprengingu og sáum fjóra unga stráka hlaupa á brott“ Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2016 19:38 Blaðagámurinn stendur á bílaplani við leiksólann Vinagarð á Holtavegi. Myndir/Heiðar Ingi Svansson Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að slökkva eld sem upp kom í blaðagámi nú undir kvöld við leikskólann Vinagarð sem stendur við Holtaveg í Reykjavík. Heiðar Ingi Svansson, íbúi í Laugardal, segir að hann hafi verið á gangi ásamt konu sinni þegar þau hafi skyndilega heyrt mikla sprengingu. „Við vorum þarna í hvarfi, heyrðum mikla sprengingu og sáum svo fjóra unga stráka hlaupa á brott. Okkur fannst þetta meiri sprenging en kemur frá venjulegum Kínverjum. Strákarnir voru frekar ungir – ég myndi halda í kringum tíu ára eða eitthvað svoleiðis.“ Heiðar Ingi segir að þau hjónin hafi svo séð eldinn, en þá voru strákarnir búnir að hörfa. „Ég kallaði á þá, en þeir voru hins vegar það langt í burtu. Annars hefði ég getað hlaupið þá uppi.“ Þau hringdu svo í 112 og tilkynntu slökkvilið um eldinn. „Þetta er náttúrulega stórhættulegt. það er mjög mikilvægt fyrir okkur foreldra að hafa eftirlit með flugeldum og meðferð barna á þeim.“ Hann segir að lögreglumenn sem mættu á svæðið hafi greint þeim hjónum frá því að tilvik sem þessi hafi verið mun færri á þessu ári, borið saman við síðustu ár. „Mér skilst að starfsmenn Sorpu hafi verið duglegir að tæma gámana dagana fyrir og eftir gamlársdag. Nú hafa gámarnir því væntanlega verið hálftómir og því sjálfsagt ekki eins spennandi að kveikja í,“ segir Heiðar Ingi. Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að slökkva eld sem upp kom í blaðagámi nú undir kvöld við leikskólann Vinagarð sem stendur við Holtaveg í Reykjavík. Heiðar Ingi Svansson, íbúi í Laugardal, segir að hann hafi verið á gangi ásamt konu sinni þegar þau hafi skyndilega heyrt mikla sprengingu. „Við vorum þarna í hvarfi, heyrðum mikla sprengingu og sáum svo fjóra unga stráka hlaupa á brott. Okkur fannst þetta meiri sprenging en kemur frá venjulegum Kínverjum. Strákarnir voru frekar ungir – ég myndi halda í kringum tíu ára eða eitthvað svoleiðis.“ Heiðar Ingi segir að þau hjónin hafi svo séð eldinn, en þá voru strákarnir búnir að hörfa. „Ég kallaði á þá, en þeir voru hins vegar það langt í burtu. Annars hefði ég getað hlaupið þá uppi.“ Þau hringdu svo í 112 og tilkynntu slökkvilið um eldinn. „Þetta er náttúrulega stórhættulegt. það er mjög mikilvægt fyrir okkur foreldra að hafa eftirlit með flugeldum og meðferð barna á þeim.“ Hann segir að lögreglumenn sem mættu á svæðið hafi greint þeim hjónum frá því að tilvik sem þessi hafi verið mun færri á þessu ári, borið saman við síðustu ár. „Mér skilst að starfsmenn Sorpu hafi verið duglegir að tæma gámana dagana fyrir og eftir gamlársdag. Nú hafa gámarnir því væntanlega verið hálftómir og því sjálfsagt ekki eins spennandi að kveikja í,“ segir Heiðar Ingi.
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira