Neyðarmóttaka Landspítala sér ekki ástæðu til frekari aðkomu á Þjóðhátíð Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 16:28 Svo virðist sem þær upplýsingar sem lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum vill halda leyndum muni engu að síður rata til fjölmiðla á meðan á Þjóðhátíð stendur. Vísir/Vilhelm Í gær bauð Þjóðhátíðarnefnd Neyðarmóttöku Landspítalans að koma í Eyjar til þess að fara yfir forvarnarstarf, gæslu og viðbragðsteymi Þjóðhátíðar í Eyjum. Þetta var gert eftir að sjö hljómsveitir sem koma áttu fram á hátíðinni tilkynntu að þær myndu hætta við framkomu sína nema að stefnubreyting yrði gerð hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Landspítalinn sendi rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að þeir sæju ekki ástæðu til þess að svara því kalli. Sú ákvörðun var tekin af grundvelli starfshóps dómsmálaráðherra sem árið 2002 yfirfór reglur varðandi útihátíðir með skýrslugerð. Þar voru ábendingar um atriði sem betur mætti fara í því skyni að auka öryggi samkomugesta á útihátíðum. Í tilkynningunni segir að Landsspítalinn geri ráð fyrir því að farið sé eftir þeim tillögum. Einnig kemur fram í tilkynningunni að Neyðarmóttakan mun áfram veita fjölmiðlum ópersónulegar upplýsingar um þau mál sem rata til þeirra á meðan á hátíðinni stendur. Það er þvert á verklag Páley Borgþórsdóttur sem segist einungis gefa slíkar upplýsingar til fjölmiðla þegar ljóst er að þær ógni ekki rannsóknarhagsmunum lögreglunnar á staðnum. Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22. júlí 2016 13:33 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira
Í gær bauð Þjóðhátíðarnefnd Neyðarmóttöku Landspítalans að koma í Eyjar til þess að fara yfir forvarnarstarf, gæslu og viðbragðsteymi Þjóðhátíðar í Eyjum. Þetta var gert eftir að sjö hljómsveitir sem koma áttu fram á hátíðinni tilkynntu að þær myndu hætta við framkomu sína nema að stefnubreyting yrði gerð hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Landspítalinn sendi rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að þeir sæju ekki ástæðu til þess að svara því kalli. Sú ákvörðun var tekin af grundvelli starfshóps dómsmálaráðherra sem árið 2002 yfirfór reglur varðandi útihátíðir með skýrslugerð. Þar voru ábendingar um atriði sem betur mætti fara í því skyni að auka öryggi samkomugesta á útihátíðum. Í tilkynningunni segir að Landsspítalinn geri ráð fyrir því að farið sé eftir þeim tillögum. Einnig kemur fram í tilkynningunni að Neyðarmóttakan mun áfram veita fjölmiðlum ópersónulegar upplýsingar um þau mál sem rata til þeirra á meðan á hátíðinni stendur. Það er þvert á verklag Páley Borgþórsdóttur sem segist einungis gefa slíkar upplýsingar til fjölmiðla þegar ljóst er að þær ógni ekki rannsóknarhagsmunum lögreglunnar á staðnum.
Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22. júlí 2016 13:33 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira
Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22. júlí 2016 13:33
Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11
„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58