UFC afléttir banni Helwani Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2016 13:00 Helwani ásamt bantamvigtarmeistaranum Dominick Cruz. vísir/getty Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt. MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt.
MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00