Frábært hlaup Örnu Stefaníu skilaði henni í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 12:46 Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Vísir/Stefán Arna Stefanía Guðmundsdóttir tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindarhlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í Hollandi. Arna Stefanía setti nýtt persónulegt met þegar hún hljóp á 57,14 sekúndum og það skilaði henni öðru sæti í sínum riðli. Tveir fremstu hlauparar í hverjum riðli komust áfram í undanúrslit og því vissi Arna það strax að hún væri komin áfram. Fyrir utan fyrstu tvær í hverjum riðli komust einnig áfram þær sex sem náðu bestum tíma af hinum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir er 21 árs gömul og keppir fyrir FH. Hún mun síðan keppa í undanúrslitunum á mótinu á morgun Arna Stefanía kom í marki 31 sekúndubroti á undan Belganum Nenah de Coninck sem varð í þriðja sæti í riðlinum. Hollendingurinn og heimakonan Bianca Baak vann riðilinn með því að hlaupa á 56,88 sekúndum. Besti tími Örnu Stefaníu á árinu var 57,79 sekúndur frá því Kaupmannahöfn í júní síðastliðnum en hennar besti persónulegi árangur var 57,60 sekúndur frá því í ágúst 2015. Sá tími hefði ekki dugað henni í þrjú efstu sætin í riðlinum. Arna Stefanía var með sjöunda besta tímann inn í undanúrslitin og verður vonandi með í baráttunni um sæti í úrslitahlaupinu á morgun. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Arna Stefanía Guðmundsdóttir tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindarhlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í Hollandi. Arna Stefanía setti nýtt persónulegt met þegar hún hljóp á 57,14 sekúndum og það skilaði henni öðru sæti í sínum riðli. Tveir fremstu hlauparar í hverjum riðli komust áfram í undanúrslit og því vissi Arna það strax að hún væri komin áfram. Fyrir utan fyrstu tvær í hverjum riðli komust einnig áfram þær sex sem náðu bestum tíma af hinum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir er 21 árs gömul og keppir fyrir FH. Hún mun síðan keppa í undanúrslitunum á mótinu á morgun Arna Stefanía kom í marki 31 sekúndubroti á undan Belganum Nenah de Coninck sem varð í þriðja sæti í riðlinum. Hollendingurinn og heimakonan Bianca Baak vann riðilinn með því að hlaupa á 56,88 sekúndum. Besti tími Örnu Stefaníu á árinu var 57,79 sekúndur frá því Kaupmannahöfn í júní síðastliðnum en hennar besti persónulegi árangur var 57,60 sekúndur frá því í ágúst 2015. Sá tími hefði ekki dugað henni í þrjú efstu sætin í riðlinum. Arna Stefanía var með sjöunda besta tímann inn í undanúrslitin og verður vonandi með í baráttunni um sæti í úrslitahlaupinu á morgun.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira