Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 12:35 Dagur Sigurðsson fagnar sigri á EM. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Dagur segir það mikinn heiður fyrir sig að fá þessi verðlaun og þá sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar voru að gera frábæra hluti. Undir stjórn Dags varð þýska landsliðið Evrópumeistari í Póllandi í janúar og vann síðan bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Það var mikil samkeppni um að vera útnefndur þjálfari ársins enda unnu handboltaþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Þórir Hergeirsson báðir gull á stórmótum á árinu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerði frábæra hluti með íslenska fótboltalandsliðið. Dagur Sigurðsson komst ekki á hófið í Hörpunni í gær en hann þakkað fyrir sig á fésbókarsíðu sinni. „Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig og óska Gylfa til hamingju. Þetta er mikill heiður, sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar hafa staðið sig gríðarlega vel. Ég deili þessu með góðum kollegum Gullmundi, Heimi og Þóri,“ skrifaði Dagur. „Þetta var ekkert venjulegt ár. Byrjaði með látum, EM vannst óvænt og allt varð vitlaust. Endalaus sjónvarps og blaðaviðtöl, gala-kvöld út um allt Þýskaland. Skrifa bók. Borða hamborgara með Merkel og spila golf með Beckenbauer. Undirbúa ólympíuleika og ná í bronsið. Fyrirlestrar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum Þýskalands. Handbolta ‘masterCoach’ nám. Nokkur gítar gigg. Þjálfa í skólum. Stússast í Kex Hostel málum og koma á fót Cupodium -appinu. Komast í veiðiferðir Urriðans. Semja svo (sjálfur) við japanska handknattleikssambandið og allur sá pakki,“ skrifaði Dagur en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Dagur segir það mikinn heiður fyrir sig að fá þessi verðlaun og þá sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar voru að gera frábæra hluti. Undir stjórn Dags varð þýska landsliðið Evrópumeistari í Póllandi í janúar og vann síðan bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Það var mikil samkeppni um að vera útnefndur þjálfari ársins enda unnu handboltaþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Þórir Hergeirsson báðir gull á stórmótum á árinu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerði frábæra hluti með íslenska fótboltalandsliðið. Dagur Sigurðsson komst ekki á hófið í Hörpunni í gær en hann þakkað fyrir sig á fésbókarsíðu sinni. „Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig og óska Gylfa til hamingju. Þetta er mikill heiður, sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar hafa staðið sig gríðarlega vel. Ég deili þessu með góðum kollegum Gullmundi, Heimi og Þóri,“ skrifaði Dagur. „Þetta var ekkert venjulegt ár. Byrjaði með látum, EM vannst óvænt og allt varð vitlaust. Endalaus sjónvarps og blaðaviðtöl, gala-kvöld út um allt Þýskaland. Skrifa bók. Borða hamborgara með Merkel og spila golf með Beckenbauer. Undirbúa ólympíuleika og ná í bronsið. Fyrirlestrar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum Þýskalands. Handbolta ‘masterCoach’ nám. Nokkur gítar gigg. Þjálfa í skólum. Stússast í Kex Hostel málum og koma á fót Cupodium -appinu. Komast í veiðiferðir Urriðans. Semja svo (sjálfur) við japanska handknattleikssambandið og allur sá pakki,“ skrifaði Dagur en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10
Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15
Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31
Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00