Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 17:00 Dagur Sigurðsson í útsendingu ARD í Þýskalandi með þeim Gerhard Delling og Stefan Kretzschmar. Mynd/Skjáskot Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið. Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið.
Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30
Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19