Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 13:45 Bob Hanning og Dagur Sigurðsson fallast í faðma. Þeir hafa verið samstarfsmenn síðan 2009. Vísir/Getty Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið. Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira
Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið.
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira
Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00