Ronda lætur Conor og Mayweather heyra það Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. desember 2016 22:30 Ronda starir inn í sálina á Amöndu Nunes. vísir/getty Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. Þeir eru að daðra við risabardaga sem myndi færa þeim báðum fáranlegar tekjur. Ronda segist hafa lært mikið í lífinu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir þrettán mánuðum síðan. Meðal annars að peningar skipta engu máli. Reyndar auðvelt að segja það þegar þú syndir í seðlum. „Ég var of upptekin við að gleðja alla. Á endanum er það ég sem geng í burtu þunglynd á meðan allir hinir eru glaðir. Allir peningar heimsins skipta mig nákvæmlega engu máli á meðan ég tapa í búrinu,“ sagði Ronda en hún berst við Amöndu Nunes þann 30. desember. Hún barðist lengi við þunglyndi eftir að hafa tapað gegn Holly Holm í fyrra. Hún er að reyna að sinna minni fjölmiðlavinnu núna en þarf samt að sinna þó nokkurri vinnu þar. Hún segir að þessi læti í Conor og Mayweather séu fáranleg ef þau snúast bara um peninga. „Ef peningar keyra þá áfram þá mega þeir bara fokka sér. Allt þetta peningafólk. Peninga-Mayweather, Peninga-Conor og svo framvegis. Fólk er að kaupa þetta sem þeir eru að gera. Þessi peningadýrkun í samfélaginu er ekki eðlileg.“ MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. Þeir eru að daðra við risabardaga sem myndi færa þeim báðum fáranlegar tekjur. Ronda segist hafa lært mikið í lífinu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir þrettán mánuðum síðan. Meðal annars að peningar skipta engu máli. Reyndar auðvelt að segja það þegar þú syndir í seðlum. „Ég var of upptekin við að gleðja alla. Á endanum er það ég sem geng í burtu þunglynd á meðan allir hinir eru glaðir. Allir peningar heimsins skipta mig nákvæmlega engu máli á meðan ég tapa í búrinu,“ sagði Ronda en hún berst við Amöndu Nunes þann 30. desember. Hún barðist lengi við þunglyndi eftir að hafa tapað gegn Holly Holm í fyrra. Hún er að reyna að sinna minni fjölmiðlavinnu núna en þarf samt að sinna þó nokkurri vinnu þar. Hún segir að þessi læti í Conor og Mayweather séu fáranleg ef þau snúast bara um peninga. „Ef peningar keyra þá áfram þá mega þeir bara fokka sér. Allt þetta peningafólk. Peninga-Mayweather, Peninga-Conor og svo framvegis. Fólk er að kaupa þetta sem þeir eru að gera. Þessi peningadýrkun í samfélaginu er ekki eðlileg.“
MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45
Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15