Starfsemi Hringrásar stöðvuð Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. desember 2016 13:02 Frá slökkvistarfi á vinnusvæði Hringrásar síðastliðinn þriðjudag. Vísir/Ernir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur stöðvað starfsemi endurvinnslustöðvarinnar Hringrásar í Reykjavíkur. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. RÚV greindi fyrst frá.Eldur kom upp í safnhaugi á iðnaðarsvæði Hringrásar síðastliðið þriðjudagskvöld og var það sjöundi bruninn á tuttugu árum á svæðinu.Sjá einnig: Vanir slökkvistarfi á athafnasvæðinu og gekk greiðlega að slökkva eldinnHeilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Slökkviliðið skoðuðu aðstæður á svæðinu í gær og komust að þeirri niðurstöðu að brotið væri gegn reglum með þvi að hafa meira af brotajárni og öðrum efnum en heimilt er. Í samtali við RÚV sagði Árný Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, að gripið hafi verið til ráðstafana strax í morgun. „Við erum búin að tilkynna fyrirtækinu að því er óheimilt að taka viðfrekara efni eins og staðan er,“ segir Árný. Það þýði í raun aðstarfsemin sé stöðvuð, þótt fyrirtækinu sé heimilt að taka til og gangafrá á vinnusvæðinu sjálfu,” sagði Árný.Óæskileg staðsetningSlökkviliðismenn hafa frá árinu 2004 haldið því fram að starfsemi Hringrásar eigi að vera á öðrum stað. „Auðvitað fer alltaf ónot um mann þegar maður verður var við eldsútkall í Hringrás,“ sagði Bjarni Kjartansson, sviðsstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, í samtali við fréttastofu á miðvikudag. „Þetta er auðvitað starfsemi sem verður að vera, en hún þarf þá líka að vera á einhverjum stað sem bæði rúmar starfsemina og væntanlega hennar þarfir. Jafnframt þá þýðir það að hún verði ekki áhættuvaldur í umhverfi sínu.“Sjá einnig:Vilja Hringrás burtHelsta ógnin við elda á athafnasvæði Hringrásar er í raun ekki eldurinn heldur reykurinn sem að stígur upp frá honum. Það eru íbúar í Laugarneshverfinu og forsvarsmenn fyrirtækja í kring ósáttir með. Í samtali við RÚV tekur Árný undir með því að staðsetning starfseminnar sé óheppileg en segir jafnframt að það sé ekki í höndum Heilbrigðiseftirlitsins að finna henni nýja staðsetningu. Tengdar fréttir Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Vanir slökkvistarfi á athafnasvæðinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn Eldur kom upp í safnhaug á athafnasvæði Hringrásar í Klettagörðum í kvöld. 30. nóvember 2016 00:01 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur stöðvað starfsemi endurvinnslustöðvarinnar Hringrásar í Reykjavíkur. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. RÚV greindi fyrst frá.Eldur kom upp í safnhaugi á iðnaðarsvæði Hringrásar síðastliðið þriðjudagskvöld og var það sjöundi bruninn á tuttugu árum á svæðinu.Sjá einnig: Vanir slökkvistarfi á athafnasvæðinu og gekk greiðlega að slökkva eldinnHeilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Slökkviliðið skoðuðu aðstæður á svæðinu í gær og komust að þeirri niðurstöðu að brotið væri gegn reglum með þvi að hafa meira af brotajárni og öðrum efnum en heimilt er. Í samtali við RÚV sagði Árný Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, að gripið hafi verið til ráðstafana strax í morgun. „Við erum búin að tilkynna fyrirtækinu að því er óheimilt að taka viðfrekara efni eins og staðan er,“ segir Árný. Það þýði í raun aðstarfsemin sé stöðvuð, þótt fyrirtækinu sé heimilt að taka til og gangafrá á vinnusvæðinu sjálfu,” sagði Árný.Óæskileg staðsetningSlökkviliðismenn hafa frá árinu 2004 haldið því fram að starfsemi Hringrásar eigi að vera á öðrum stað. „Auðvitað fer alltaf ónot um mann þegar maður verður var við eldsútkall í Hringrás,“ sagði Bjarni Kjartansson, sviðsstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, í samtali við fréttastofu á miðvikudag. „Þetta er auðvitað starfsemi sem verður að vera, en hún þarf þá líka að vera á einhverjum stað sem bæði rúmar starfsemina og væntanlega hennar þarfir. Jafnframt þá þýðir það að hún verði ekki áhættuvaldur í umhverfi sínu.“Sjá einnig:Vilja Hringrás burtHelsta ógnin við elda á athafnasvæði Hringrásar er í raun ekki eldurinn heldur reykurinn sem að stígur upp frá honum. Það eru íbúar í Laugarneshverfinu og forsvarsmenn fyrirtækja í kring ósáttir með. Í samtali við RÚV tekur Árný undir með því að staðsetning starfseminnar sé óheppileg en segir jafnframt að það sé ekki í höndum Heilbrigðiseftirlitsins að finna henni nýja staðsetningu.
Tengdar fréttir Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Vanir slökkvistarfi á athafnasvæðinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn Eldur kom upp í safnhaug á athafnasvæði Hringrásar í Klettagörðum í kvöld. 30. nóvember 2016 00:01 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31
Vanir slökkvistarfi á athafnasvæðinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn Eldur kom upp í safnhaug á athafnasvæði Hringrásar í Klettagörðum í kvöld. 30. nóvember 2016 00:01