Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Ásgeir Erlendsson skrifar 3. desember 2016 20:11 Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. Hann segir að eldsvoðinn hafi komið upp meðan verið var að uppfæra dekkjatætara og því hafi óvenju mikið magn dekkja safnast upp á svæðinu. Eftir að eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar í vikunni stöðvaði heilbrigðiseftirlitið möguleika fyrirtækisins á að taka við nýju efni. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur sagt að hann vilji fyrirtækið úr Klettagörðum og forsvarsmenn fyrirtækisins eru tilbúnir að skoða þann möguleika. „Þá erum við alveg opin fyrir því ef það finnst hagkvæmari og heppilegri staðsetning fyrir þetta fyrirtæki. Ég er algjörlega opinn fyrir því,“ segir Kristján Ólafsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Eftir að slökkvilið og heilbrigðisyfirvöld skoðuðu aðstæður á svæði Hringrásar á fimmtudag kom í ljós að fyrirtækið bryti reglur um hámark leyfilegs magns spilliefna og brotajárns á svæðinu. Í kjölfarið var fyrirtækinu meinað að taka á móti nýjum efnum þar til bætt yrði úr ástandinu. Undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið hörðum höndum að því að grynnka á umfram efnum á svæðinu til að mæta þeim kröfum sem gerðar eru auk þess sem öryggisgæsla hefur verið efld. „Þetta gerist á óheppilegum tíma þegar við erum að uppfæra dekkjatætarann. Hann er orðinn mun öflugri núna og þetta mun ekki vera vandamál í framtíðinni. Á meðan það var þá safnaðist upp efni og þetta gerist á óheppilegum tíma.“ Þrisvar sinnum á undanförnum tólf árum hefur allt tiltækt slökkvilið verið kallað að athafnasvæði Hringrásar vegna bruna. Hvers vegna telurðu að þetta margir eldsvoðar hafi orðið á ykkar svæði á undanförnum árum? „Ja, þú talar um marga eldsvoða. Það eru hvað, þrír á síðustu sjö árum, ég veit ekki hvort það á að kalla þá marga en þetta er náttúrulega bara íkveikja og þetta verður kært á mánudaginn til lögreglu.“ Kristján segist vona að viðbrögð fyrirtækisins verði til þess að fyrirtækið uppfylli kröfur um starfsleyfi. „Við vonumst náttúrulega sannarlega til þess og við erum búin að því nú þegar þannig að þetta stendur bara á heilbrigðisyfirvöldum að koma og skoða hérna á mánudaginn og þeir sjá að það verður allt spikk og span.“ Tengdar fréttir Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. Hann segir að eldsvoðinn hafi komið upp meðan verið var að uppfæra dekkjatætara og því hafi óvenju mikið magn dekkja safnast upp á svæðinu. Eftir að eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar í vikunni stöðvaði heilbrigðiseftirlitið möguleika fyrirtækisins á að taka við nýju efni. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur sagt að hann vilji fyrirtækið úr Klettagörðum og forsvarsmenn fyrirtækisins eru tilbúnir að skoða þann möguleika. „Þá erum við alveg opin fyrir því ef það finnst hagkvæmari og heppilegri staðsetning fyrir þetta fyrirtæki. Ég er algjörlega opinn fyrir því,“ segir Kristján Ólafsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Eftir að slökkvilið og heilbrigðisyfirvöld skoðuðu aðstæður á svæði Hringrásar á fimmtudag kom í ljós að fyrirtækið bryti reglur um hámark leyfilegs magns spilliefna og brotajárns á svæðinu. Í kjölfarið var fyrirtækinu meinað að taka á móti nýjum efnum þar til bætt yrði úr ástandinu. Undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið hörðum höndum að því að grynnka á umfram efnum á svæðinu til að mæta þeim kröfum sem gerðar eru auk þess sem öryggisgæsla hefur verið efld. „Þetta gerist á óheppilegum tíma þegar við erum að uppfæra dekkjatætarann. Hann er orðinn mun öflugri núna og þetta mun ekki vera vandamál í framtíðinni. Á meðan það var þá safnaðist upp efni og þetta gerist á óheppilegum tíma.“ Þrisvar sinnum á undanförnum tólf árum hefur allt tiltækt slökkvilið verið kallað að athafnasvæði Hringrásar vegna bruna. Hvers vegna telurðu að þetta margir eldsvoðar hafi orðið á ykkar svæði á undanförnum árum? „Ja, þú talar um marga eldsvoða. Það eru hvað, þrír á síðustu sjö árum, ég veit ekki hvort það á að kalla þá marga en þetta er náttúrulega bara íkveikja og þetta verður kært á mánudaginn til lögreglu.“ Kristján segist vona að viðbrögð fyrirtækisins verði til þess að fyrirtækið uppfylli kröfur um starfsleyfi. „Við vonumst náttúrulega sannarlega til þess og við erum búin að því nú þegar þannig að þetta stendur bara á heilbrigðisyfirvöldum að koma og skoða hérna á mánudaginn og þeir sjá að það verður allt spikk og span.“
Tengdar fréttir Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31
Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02