Aldo verður neyddur til að berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 12:30 Jose Aldo gengur úr búrinu eftir bardagann við Frankie Edgar. vísir/getty Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005. MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005.
MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00
Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15
Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29
Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00
Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45