Sýrlenska fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir: „Fæ mér mjólk eftir lýsi svo ég gubbi ekki“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 20:00 Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45
Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00