Sýrlenska fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir: „Fæ mér mjólk eftir lýsi svo ég gubbi ekki“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 20:00 Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira
Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira
Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45
Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00