Sýrlenska fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir: „Fæ mér mjólk eftir lýsi svo ég gubbi ekki“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 20:00 Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45
Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00