Sýrlenska fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir: „Fæ mér mjólk eftir lýsi svo ég gubbi ekki“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 20:00 Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Síðasta haust fylgdist íslenska þjóðin grannt með baráttu fjölskyldu frá Sýrlandi fyrir dvalarleyfi hér á landi. Umsókn fjölskyldunnar var ekki tekin til umfjöllunar og átti að senda hana aftur til Grikklands, þaðan sem hún kom. Í kjölfarið skoruðu fimm þúsund Íslendingar áútlendingastofnun að fjalla um mál fjölskyldunnar og tveimur mánuðum síðar fékk hún dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Systurnar tvær eru á leikskólanum Drafnarsteini og mamman vinnur þar. Aðstoðarleikskólastjórinn segir það hafa veriðótrúlega fallegt að sjá nærumhverfi fjölskyldunnar taka utan um fjölskylduna. Fyrst var barist fyrir dvalarleyfi og svo hefur þeim verið veittur stuðningur við að aðlagast samfélaginu. Og stúlkurnar blómstra svo sannarlega á leikskólanum. Við fengum að kíkja í heimsókn. Jouli, sem er fjögurra ára, sýndi okkur bílana og talaði mikið um mat sem er sérstakt áhugamál hennar. Jana, sem er fimm ára, segist hlakka til að leika í snjónum og talaði aðeins um lýsi. „Ég fæ mér alltaf lýs en fæ mér svo strax mjólk svo ég þurfi ekki að gubba,“ segir hún. Svo sagði Jana okkur frá litlu systur sem bættist við fjölskylduna fyrir fáeinum mánuðum. Hún heitir Valgerður Halla í höfuðiðá vinkonu fjölskyldunnar sem hefur verið sem klettur í lífi þeirra. Feryal er full þakklætis. „Ég vil þakka öllum, leikskólanum og öllum sem hafa hjálpað okkur. Að senda okkur ekki aftur burt og leyfa okkur að vera hér. Ég vil líka þakka börnunum sem skilja aldrei Jouli og Jönu útundan þótt þær séu fráöðru landi.“ Viðtal við fjölskylduna má sjáí spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16. febrúar 2016 10:45
Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4. nóvember 2015 08:00