Tveir af hverjum tíu höfuðborgarbúum tóku þátt í Panamamótmælum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2016 20:00 Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón. Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón.
Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira