Tveir af hverjum tíu höfuðborgarbúum tóku þátt í Panamamótmælum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2016 20:00 Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón. Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón.
Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira