Tveir af hverjum tíu höfuðborgarbúum tóku þátt í Panamamótmælum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2016 20:00 Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira