Tveir af hverjum tíu höfuðborgarbúum tóku þátt í Panamamótmælum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2016 20:00 Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Í vor gerði félagsvísindastofnun rannsókn meðal þúsund höfuðborgarbúa til að spyrja um þátttöku í mótmælum í apríl í kjölfar umfjallana um Panamaskjölin. Tuttugu prósent svarenda tóku þátt í mótmælunum. „Þetta eru þrjátíu þúsund manns hafa mætt á einhverjum tímapunkti í apríl til þess að mótmæla,“ segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði. „Þáttakan í búsáhaldamótmælunum var í kringum 25 prósent þannig aðþetta fer að nálgast þáþátttöku. Þetta eru mjög stór mótmæli.“ Fólk var spurt um ástæðuna fyrir því að það tók þátt í mótmælunum. „Þar var yfirgnæfandi meirihluti sem nefndi pólitíska spillingu og sérhagsmuni í pólitík, siðleysi í pólitík og vildu kosningar strax. Þannig að það eru þessi almennu lýðræðisatriði sem fólk nefnir fyrst af öllu. Í öðru sæti eru þessi mál sem komu upp í Panamaskjölunum, eins og mál fyrrverandi forsætisráðherra og svo framvegis.“ Líklegast er að mótmælandi sé vinstri sinnaður, hafi kosið stjórnarandstöðuflokkana og horft á Kastljósþáttinn um Panamaskjölin þriðja apríl. „Það er líka áhugavert, sem virðist vera nýtt í mótmælaþátttöku, að efnahagsstaða fólks virðist vera að spá fyrir um þátttöku í mótmælum. Tekjulágir eru töluvert líklegri til að taka þátt í mótmælum en tekjuháir,“ segir Jón en bætir við að verkamenn og þeir sem hafa ekki störf séu þóólíklegastir til að mótmæla.En hver er þá hinn dæmigerði mótmælandi? „Sérfræðingur með háskólapróf og lág laun,“ svarar Jón.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent