Fegin því að ganga fram yfir Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. október 2016 19:00 Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Verðandi móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að fæðingarorlofsgreiðslur yrðu hækkaðar í 500 þúsund krónur fyrir fjölskyldur barna sem fæðast eða eru ættleidd eftir fimmtánda október. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa hingað til verið 370 þúsund krónur og því er um að ræða umtalsverða hækkun fyrir marga. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig frá og með deginum í dag. Rúna Sigurðardóttir í dag gengin viku fram yfir með sitt fyrsta barn. „Ég var sett áttunda október, síðasta laugardag, og frétti af þessu á föstudeginum. Ég var auðvitað rosalega spennt að fá barnið í heiminn og var að vonast til að það myndi ganga eftir. En núna er ég gengin viku fram yfir og er núna innan marka að fá þessi réttindi. Ég er mjög ánægð en þetta eru vissulega skrítnar aðstæður sem maður er settur í.“ Rúna segist vera nokkuð fegin að hafa gengið fram yfir með barnið. „Ég hélt að enginn yrði það. Yfirleitt er þessi síðasta vika og síðustu tvær frekar erfiðar og maður er orðinn spenntur að fá litla krílið í hendurnar. En núna í dag munar þetta heilmiklu fyrir mig og mína fjölskyldu. Svo við erum mjög ánægð.“ Tengdar fréttir Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00 Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30 Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Verðandi móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að fæðingarorlofsgreiðslur yrðu hækkaðar í 500 þúsund krónur fyrir fjölskyldur barna sem fæðast eða eru ættleidd eftir fimmtánda október. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa hingað til verið 370 þúsund krónur og því er um að ræða umtalsverða hækkun fyrir marga. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig frá og með deginum í dag. Rúna Sigurðardóttir í dag gengin viku fram yfir með sitt fyrsta barn. „Ég var sett áttunda október, síðasta laugardag, og frétti af þessu á föstudeginum. Ég var auðvitað rosalega spennt að fá barnið í heiminn og var að vonast til að það myndi ganga eftir. En núna er ég gengin viku fram yfir og er núna innan marka að fá þessi réttindi. Ég er mjög ánægð en þetta eru vissulega skrítnar aðstæður sem maður er settur í.“ Rúna segist vera nokkuð fegin að hafa gengið fram yfir með barnið. „Ég hélt að enginn yrði það. Yfirleitt er þessi síðasta vika og síðustu tvær frekar erfiðar og maður er orðinn spenntur að fá litla krílið í hendurnar. En núna í dag munar þetta heilmiklu fyrir mig og mína fjölskyldu. Svo við erum mjög ánægð.“
Tengdar fréttir Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00 Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30 Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00
Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30
Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00