Zlatan: Þetta verður auðvelt þegar við smellum saman Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 14:30 Zlatan Ibrahimovic átti ekki góðan leik í gær. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var ánægður með úrslitin á Anfield í gærkvöldi þar sem erkifjendurnir Liverpool og Manchester United skildu jöfn, markalaus. Zlatan fékk eitt dauðafæri í seinni hálfleik og hefði getað tryggt United öll stigin þrjú en hann skallaði frábæra fyrirgjöf Pauls Pogba langt framhjá markinu. Zlatan hefur nú spilað fimm leiki gegn Liverpool á ferlinum án þess að skora mark eða vinna leik. Manchester United er áfram þremur stigum á eftir Liverpool í sjöunda sæti en með sigri hefði United jafnað Liverpool og Chelsea að stigum. Manchester City og Arsenal eru fimm stigum á undan United saman á toppnum með 19 stig.„Mér fannst þetta góð úrslit, sérstaklega miðað við færin sem þeir fengu í seinni hálfleik. Við lögðum mikið á okkur og það er mikil vinna eftir en þetta er allt í lagi,“ sagði Zlatan við fréttamenn eftir leikinn í gær. „Í fyrri hálfleik gerðum við það sem við þurftum að gera en í þeim síðari vorum við ekki jafngóðir. Þá opnaðist leikurinn svolítið og þeir fengu færin. Þetta er allt hluti af leiknum en við stóðum okkur vel.“ Sænski framherjinn hrósaði David De Gea í hástert fyrir markvörslur Spánverjans í gærkvöldi en hann bjargaði stigi fyrir gestina með tveimur heimsklassa vörslum.Fyrst varði De Gea skot af stuttu færi frá Emre Can úr teignum og svo sýndi hann svakaleg fimleikatilþrif þegar hann varði frábært skot Phillipe Coutinho upp í samskeytunum. Zlatan sagði að tímabilið á Englandi sé langt og að liðin sem eru að berjast um titilinn núna eigi eftir að tapa stigum. „Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna leiki og halda okkur í titilfæri. Ef maður vinnur tvo leiki í röð er maður kominn í toppbaráttunni. Þegar við smellum saman verður þetta auðvelt,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Þetta United-lið getur ekki unnið titilinn Gary Neville telur að leikmenn Manchester United hafi hækkað í áliti hjá José Mourinho eftir frammistöðuna gegn Liverpool. 18. október 2016 12:30 Sjáðu heimsklassavörslurnar hjá De Gea David de Gea var hetja Man. Utd í kvöld en hann sýndi heimsklassatilþrif í leik síns liðs gegn Liverpool á Anfield í kvöld. 17. október 2016 23:00 Mourinho: Aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield "Þetta eru ekki úrslitin sem við óskuðum okkur en þetta eru engu að síður jákvæð úrslit. Þessi úrslit komu í veg fyrir að einn af okkar andstæðingum fengi þrjú stig á heimavelli,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eftir markalausa jafnteflið gegn Liverpool í kvöld. 17. október 2016 21:32 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 18. október 2016 07:00 Klopp: Margt verra til í heiminum en stig á móti United Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var svona þokkalega sáttur við stigið gegn Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17. október 2016 21:24 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var ánægður með úrslitin á Anfield í gærkvöldi þar sem erkifjendurnir Liverpool og Manchester United skildu jöfn, markalaus. Zlatan fékk eitt dauðafæri í seinni hálfleik og hefði getað tryggt United öll stigin þrjú en hann skallaði frábæra fyrirgjöf Pauls Pogba langt framhjá markinu. Zlatan hefur nú spilað fimm leiki gegn Liverpool á ferlinum án þess að skora mark eða vinna leik. Manchester United er áfram þremur stigum á eftir Liverpool í sjöunda sæti en með sigri hefði United jafnað Liverpool og Chelsea að stigum. Manchester City og Arsenal eru fimm stigum á undan United saman á toppnum með 19 stig.„Mér fannst þetta góð úrslit, sérstaklega miðað við færin sem þeir fengu í seinni hálfleik. Við lögðum mikið á okkur og það er mikil vinna eftir en þetta er allt í lagi,“ sagði Zlatan við fréttamenn eftir leikinn í gær. „Í fyrri hálfleik gerðum við það sem við þurftum að gera en í þeim síðari vorum við ekki jafngóðir. Þá opnaðist leikurinn svolítið og þeir fengu færin. Þetta er allt hluti af leiknum en við stóðum okkur vel.“ Sænski framherjinn hrósaði David De Gea í hástert fyrir markvörslur Spánverjans í gærkvöldi en hann bjargaði stigi fyrir gestina með tveimur heimsklassa vörslum.Fyrst varði De Gea skot af stuttu færi frá Emre Can úr teignum og svo sýndi hann svakaleg fimleikatilþrif þegar hann varði frábært skot Phillipe Coutinho upp í samskeytunum. Zlatan sagði að tímabilið á Englandi sé langt og að liðin sem eru að berjast um titilinn núna eigi eftir að tapa stigum. „Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna leiki og halda okkur í titilfæri. Ef maður vinnur tvo leiki í röð er maður kominn í toppbaráttunni. Þegar við smellum saman verður þetta auðvelt,“ sagði Zlatan Ibrahimovic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Þetta United-lið getur ekki unnið titilinn Gary Neville telur að leikmenn Manchester United hafi hækkað í áliti hjá José Mourinho eftir frammistöðuna gegn Liverpool. 18. október 2016 12:30 Sjáðu heimsklassavörslurnar hjá De Gea David de Gea var hetja Man. Utd í kvöld en hann sýndi heimsklassatilþrif í leik síns liðs gegn Liverpool á Anfield í kvöld. 17. október 2016 23:00 Mourinho: Aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield "Þetta eru ekki úrslitin sem við óskuðum okkur en þetta eru engu að síður jákvæð úrslit. Þessi úrslit komu í veg fyrir að einn af okkar andstæðingum fengi þrjú stig á heimavelli,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eftir markalausa jafnteflið gegn Liverpool í kvöld. 17. október 2016 21:32 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 18. október 2016 07:00 Klopp: Margt verra til í heiminum en stig á móti United Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var svona þokkalega sáttur við stigið gegn Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17. október 2016 21:24 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Neville: Þetta United-lið getur ekki unnið titilinn Gary Neville telur að leikmenn Manchester United hafi hækkað í áliti hjá José Mourinho eftir frammistöðuna gegn Liverpool. 18. október 2016 12:30
Sjáðu heimsklassavörslurnar hjá De Gea David de Gea var hetja Man. Utd í kvöld en hann sýndi heimsklassatilþrif í leik síns liðs gegn Liverpool á Anfield í kvöld. 17. október 2016 23:00
Mourinho: Aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield "Þetta eru ekki úrslitin sem við óskuðum okkur en þetta eru engu að síður jákvæð úrslit. Þessi úrslit komu í veg fyrir að einn af okkar andstæðingum fengi þrjú stig á heimavelli,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eftir markalausa jafnteflið gegn Liverpool í kvöld. 17. október 2016 21:32
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 18. október 2016 07:00
Klopp: Margt verra til í heiminum en stig á móti United Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var svona þokkalega sáttur við stigið gegn Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17. október 2016 21:24