Karl Garðars: Síðasta ríkisstjórn gekk of langt í niðurskurði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 21:45 Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir síðustu ríkisstjórn hafa gengið allt of langt í niðurskurði. Hún hafi nagað heilbrigðiskerfið inn að beini og að það hafi verið í rúst þegar ný ríkisstjórn tók við árið 2013. „Þessum flokkum var vissulega ákveðin vorkunn. Það varð jú hrun og mikill niðurskurður var nauðsynlegur. Höfum samt eitt á hreinu. Á niðurskurðartímum verður að forgangsraða. Það er aldrei mikilvægara en á slíkum stundum. Það var gengið allt of langt í niðurskurði í heilbrigðismálum á síðasta kjörtímabili,” sagði Karl í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Karl sagði að hugsanlega hafi niðurskurður verið nauðsynlegur, en að ekki hafi verið nauðsynlegt að byrja á þeim sem höfðu það lakast í þjóðfélaginu – eldri borgarum. „Það var ekki fallegt. Það var ekki sanngjarnt,” sagði hann. Þá sagði Karl að breytinga sé þörf á fjármálakerfinu. Framsóknarflokkurinn hafi til að mynda talað fyrir samfélagsbanka og að þá þurfi að fara varlega í sölu banka. Jafnframt þurfi að taka á bónusgreiðslum fjármálastofnana, enda sé aldrei hægt að réttlæta þær greiðslur. „Flokksþing Framsóknarflokksins hefur samþykkt ályktun mína bann við þeim – því miður hefur það ekki orðið að veruleika í því stjórnarsamstarfi sem við erum í.”Fylgjast má með eldhúsdagsumræðum hér. Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir síðustu ríkisstjórn hafa gengið allt of langt í niðurskurði. Hún hafi nagað heilbrigðiskerfið inn að beini og að það hafi verið í rúst þegar ný ríkisstjórn tók við árið 2013. „Þessum flokkum var vissulega ákveðin vorkunn. Það varð jú hrun og mikill niðurskurður var nauðsynlegur. Höfum samt eitt á hreinu. Á niðurskurðartímum verður að forgangsraða. Það er aldrei mikilvægara en á slíkum stundum. Það var gengið allt of langt í niðurskurði í heilbrigðismálum á síðasta kjörtímabili,” sagði Karl í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Karl sagði að hugsanlega hafi niðurskurður verið nauðsynlegur, en að ekki hafi verið nauðsynlegt að byrja á þeim sem höfðu það lakast í þjóðfélaginu – eldri borgarum. „Það var ekki fallegt. Það var ekki sanngjarnt,” sagði hann. Þá sagði Karl að breytinga sé þörf á fjármálakerfinu. Framsóknarflokkurinn hafi til að mynda talað fyrir samfélagsbanka og að þá þurfi að fara varlega í sölu banka. Jafnframt þurfi að taka á bónusgreiðslum fjármálastofnana, enda sé aldrei hægt að réttlæta þær greiðslur. „Flokksþing Framsóknarflokksins hefur samþykkt ályktun mína bann við þeim – því miður hefur það ekki orðið að veruleika í því stjórnarsamstarfi sem við erum í.”Fylgjast má með eldhúsdagsumræðum hér.
Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26
Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15
Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30
Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30