Karl Garðars: Síðasta ríkisstjórn gekk of langt í niðurskurði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 21:45 Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir síðustu ríkisstjórn hafa gengið allt of langt í niðurskurði. Hún hafi nagað heilbrigðiskerfið inn að beini og að það hafi verið í rúst þegar ný ríkisstjórn tók við árið 2013. „Þessum flokkum var vissulega ákveðin vorkunn. Það varð jú hrun og mikill niðurskurður var nauðsynlegur. Höfum samt eitt á hreinu. Á niðurskurðartímum verður að forgangsraða. Það er aldrei mikilvægara en á slíkum stundum. Það var gengið allt of langt í niðurskurði í heilbrigðismálum á síðasta kjörtímabili,” sagði Karl í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Karl sagði að hugsanlega hafi niðurskurður verið nauðsynlegur, en að ekki hafi verið nauðsynlegt að byrja á þeim sem höfðu það lakast í þjóðfélaginu – eldri borgarum. „Það var ekki fallegt. Það var ekki sanngjarnt,” sagði hann. Þá sagði Karl að breytinga sé þörf á fjármálakerfinu. Framsóknarflokkurinn hafi til að mynda talað fyrir samfélagsbanka og að þá þurfi að fara varlega í sölu banka. Jafnframt þurfi að taka á bónusgreiðslum fjármálastofnana, enda sé aldrei hægt að réttlæta þær greiðslur. „Flokksþing Framsóknarflokksins hefur samþykkt ályktun mína bann við þeim – því miður hefur það ekki orðið að veruleika í því stjórnarsamstarfi sem við erum í.”Fylgjast má með eldhúsdagsumræðum hér. Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir síðustu ríkisstjórn hafa gengið allt of langt í niðurskurði. Hún hafi nagað heilbrigðiskerfið inn að beini og að það hafi verið í rúst þegar ný ríkisstjórn tók við árið 2013. „Þessum flokkum var vissulega ákveðin vorkunn. Það varð jú hrun og mikill niðurskurður var nauðsynlegur. Höfum samt eitt á hreinu. Á niðurskurðartímum verður að forgangsraða. Það er aldrei mikilvægara en á slíkum stundum. Það var gengið allt of langt í niðurskurði í heilbrigðismálum á síðasta kjörtímabili,” sagði Karl í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Karl sagði að hugsanlega hafi niðurskurður verið nauðsynlegur, en að ekki hafi verið nauðsynlegt að byrja á þeim sem höfðu það lakast í þjóðfélaginu – eldri borgarum. „Það var ekki fallegt. Það var ekki sanngjarnt,” sagði hann. Þá sagði Karl að breytinga sé þörf á fjármálakerfinu. Framsóknarflokkurinn hafi til að mynda talað fyrir samfélagsbanka og að þá þurfi að fara varlega í sölu banka. Jafnframt þurfi að taka á bónusgreiðslum fjármálastofnana, enda sé aldrei hægt að réttlæta þær greiðslur. „Flokksþing Framsóknarflokksins hefur samþykkt ályktun mína bann við þeim – því miður hefur það ekki orðið að veruleika í því stjórnarsamstarfi sem við erum í.”Fylgjast má með eldhúsdagsumræðum hér.
Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26
Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15
Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30
Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30