Tyson stal ís á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. september 2016 10:30 Tyson er kóngurinn á US Open. vísir/getty Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson hefur verið að fylgjast með US Open tennismótinu í New York og hefur þegar tekist að stela senunni. Dóttir hans spilar tennis og hún hefur dregið pabba gamla með sér á mótið. Tyson er ekki bara áhugamaður um tennis heldur er hann líka mikill ísmaður. Hver er það ekki? Þar sem Mike Tyson er jú Mike Tyson þá borgar hann ekkert fyrir ísinn. Tyson fór nefnilega og greip sér ís fyrir framan fjölda fólks og enginn gerði neitt. „Ég hélt ég væri að ímynda mér þetta. Þetta var eins og Tyson hefði sagt við sjálfan sig, mig langar í ís og því tek ég mér bara ís. Hvað ætlar fólk að gera? Slást við hann? Þetta er Mike Tyson,“ sagði vitni að ísþjófnaðinum. Stúlkan sem var að vinna á ísbarnum spurði yfirmann sinn að því hvað hún ætti eiginlega að gera? „Oh, þetta er Mike Tyson. Við gerum ekkert í þessu,“ sagði yfirmaðurinn silkislakur. Tennis Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson hefur verið að fylgjast með US Open tennismótinu í New York og hefur þegar tekist að stela senunni. Dóttir hans spilar tennis og hún hefur dregið pabba gamla með sér á mótið. Tyson er ekki bara áhugamaður um tennis heldur er hann líka mikill ísmaður. Hver er það ekki? Þar sem Mike Tyson er jú Mike Tyson þá borgar hann ekkert fyrir ísinn. Tyson fór nefnilega og greip sér ís fyrir framan fjölda fólks og enginn gerði neitt. „Ég hélt ég væri að ímynda mér þetta. Þetta var eins og Tyson hefði sagt við sjálfan sig, mig langar í ís og því tek ég mér bara ís. Hvað ætlar fólk að gera? Slást við hann? Þetta er Mike Tyson,“ sagði vitni að ísþjófnaðinum. Stúlkan sem var að vinna á ísbarnum spurði yfirmann sinn að því hvað hún ætti eiginlega að gera? „Oh, þetta er Mike Tyson. Við gerum ekkert í þessu,“ sagði yfirmaðurinn silkislakur.
Tennis Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira