Sverðið frá árabilinu 950-1000 Heiðar Lind Hansson skrifar 8. september 2016 13:00 Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur sýndi blaðamanni og ljósmyndara Fréttablaðsins sverðið í morgun. Vísir/GVA Sérfræðingar Þjóðminjasafnsins álykta að sverðið sem fannst nálægt Ytri Ásum í Skaftárhreppi um síðustu helgi hafi verið smíðað í kringum kristnitökuna árið 1000. Þetta sýna niðurstöður röntgengreiningar á sverðinu sem gerð var í Þjóðminjasafninu í gær. Sandra Sif Einarsdóttir forngripaforvörður hjá Þjóðminjasafninu segir að röntgengreiningin staðfesti að sverðið sé af svokallaðri Q gerð. Það þýði að sverðið hafi líklega verið smíðað einhvern tímann á síðari hluti tíundu aldar og jafnvel inn á þeirri elleftu. „Árið 950 eru þá neðri mörkin og árin eftir 1000 efri mörkin,“ segir Sandra. Röntgengreiningin staðfestir einnig að blóðrefill er á sverðinu, en um er að ræða rák sem liggur í miðju sverðsins frá neðri hjöltum upp að oddi. Sverðið er nú hjá forvörðum á starfsstöð Þjóðminjasafnsins í Kópavogi. „Núna tekur við forvarsla til að koma sverðinu í stöðugt ástand,“ segir Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafninu sem rannasakað hefur sverðið ásamt sérfræðingum undanfarna daga.Röntgenmynd af sverðinu. Blóðrefilinn liggur eftir miðju sverðsins.Þjóðminjasafn Íslands. Tengdar fréttir Fundu sverð sem gæti verið frá árinu 1000 Gæsaveiðimenn á skytterí um helgina fundu sverð sem Minjastofnun telur að gæti verið frá árinu 1000. 5. september 2016 10:46 Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. 6. september 2016 07:00 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira
Sérfræðingar Þjóðminjasafnsins álykta að sverðið sem fannst nálægt Ytri Ásum í Skaftárhreppi um síðustu helgi hafi verið smíðað í kringum kristnitökuna árið 1000. Þetta sýna niðurstöður röntgengreiningar á sverðinu sem gerð var í Þjóðminjasafninu í gær. Sandra Sif Einarsdóttir forngripaforvörður hjá Þjóðminjasafninu segir að röntgengreiningin staðfesti að sverðið sé af svokallaðri Q gerð. Það þýði að sverðið hafi líklega verið smíðað einhvern tímann á síðari hluti tíundu aldar og jafnvel inn á þeirri elleftu. „Árið 950 eru þá neðri mörkin og árin eftir 1000 efri mörkin,“ segir Sandra. Röntgengreiningin staðfestir einnig að blóðrefill er á sverðinu, en um er að ræða rák sem liggur í miðju sverðsins frá neðri hjöltum upp að oddi. Sverðið er nú hjá forvörðum á starfsstöð Þjóðminjasafnsins í Kópavogi. „Núna tekur við forvarsla til að koma sverðinu í stöðugt ástand,“ segir Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafninu sem rannasakað hefur sverðið ásamt sérfræðingum undanfarna daga.Röntgenmynd af sverðinu. Blóðrefilinn liggur eftir miðju sverðsins.Þjóðminjasafn Íslands.
Tengdar fréttir Fundu sverð sem gæti verið frá árinu 1000 Gæsaveiðimenn á skytterí um helgina fundu sverð sem Minjastofnun telur að gæti verið frá árinu 1000. 5. september 2016 10:46 Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. 6. september 2016 07:00 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira
Fundu sverð sem gæti verið frá árinu 1000 Gæsaveiðimenn á skytterí um helgina fundu sverð sem Minjastofnun telur að gæti verið frá árinu 1000. 5. september 2016 10:46
Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. 6. september 2016 07:00