Ökumaður slapp með skrekkinn þegar stór flutningabíll valt við Reynisfjall Gissur Sigurðsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 23. ágúst 2016 10:44 Frá vettvangi á þjóðveginum við Reynisfjall. Mynd/Bryndís Fanney Ökumaður á stórum flutningabíl, slapp nær ómeiddur þegar bíll hans valt rétt ofan við Vík í Mýrdal um miðætti. Hann komst af sjálfdáðum út úr bílnum. Bíllinn var lestaður fiskikörum, fullum af ísuðum fiski, og voru björgunarsveitarmenn úr nágrenninu kallaðir út og hófust handa klukkan fimm í nótt við að tína fiskinn saman og setja yfir í annan flutningabíl. Búast má við að þjóðveginum verði lokað undir hádegi á meðan stórir kranabílar ná flutningabílnum upp á veg aftur. Tildrög þess að svona fór liggja ekki fyrir en bíllinn var í beygju þegar ökumaðurinn missti stjórn á honum. Rigning, hvassviðri og lélegt skyggni voru á þessum slóðum þegar þetta gerðist.Ökumaðurinn slapp ótrúlega vel.Mynd/Bryndís Fanney„Þetta var ekki fallegt að sjá, mikill fiskur og kjötmeti út um allt. En heppinn bílstjórinn að sleppa,“ segir Orri Örvarsson hjá björgunarsveitinni Víkverja í Vík í Mýrdal. Hann segir fiskinn og kjötið ekki hafa dreifst á stórt svæði. „En bíllinn fór alveg á hvolf og vagninn sprakk alveg í sundur. Það dreifðist úr þessum körum. Við erum búin að vera í nótt að tína þetta saman. Við náðum að bjarga töluverðu af þessu. Það kom góður mannskapur að tína saman í kör. En það er alltaf eitthvað svolítið skemmt.“ Orri segir flutningabíla stundum lenda í vandræðum á þessum slóðum á veturna en mjög sérstakt sé að þetta gerist að sumri til. Sem fyrr segir slapp ökumaðurinn ótrúlega vel. „Það var ekki skráma á honum. Það bjargaði honum að vera í belti því farþegamegin fór bíllinn alveg í klessu.“ Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Ökumaður á stórum flutningabíl, slapp nær ómeiddur þegar bíll hans valt rétt ofan við Vík í Mýrdal um miðætti. Hann komst af sjálfdáðum út úr bílnum. Bíllinn var lestaður fiskikörum, fullum af ísuðum fiski, og voru björgunarsveitarmenn úr nágrenninu kallaðir út og hófust handa klukkan fimm í nótt við að tína fiskinn saman og setja yfir í annan flutningabíl. Búast má við að þjóðveginum verði lokað undir hádegi á meðan stórir kranabílar ná flutningabílnum upp á veg aftur. Tildrög þess að svona fór liggja ekki fyrir en bíllinn var í beygju þegar ökumaðurinn missti stjórn á honum. Rigning, hvassviðri og lélegt skyggni voru á þessum slóðum þegar þetta gerðist.Ökumaðurinn slapp ótrúlega vel.Mynd/Bryndís Fanney„Þetta var ekki fallegt að sjá, mikill fiskur og kjötmeti út um allt. En heppinn bílstjórinn að sleppa,“ segir Orri Örvarsson hjá björgunarsveitinni Víkverja í Vík í Mýrdal. Hann segir fiskinn og kjötið ekki hafa dreifst á stórt svæði. „En bíllinn fór alveg á hvolf og vagninn sprakk alveg í sundur. Það dreifðist úr þessum körum. Við erum búin að vera í nótt að tína þetta saman. Við náðum að bjarga töluverðu af þessu. Það kom góður mannskapur að tína saman í kör. En það er alltaf eitthvað svolítið skemmt.“ Orri segir flutningabíla stundum lenda í vandræðum á þessum slóðum á veturna en mjög sérstakt sé að þetta gerist að sumri til. Sem fyrr segir slapp ökumaðurinn ótrúlega vel. „Það var ekki skráma á honum. Það bjargaði honum að vera í belti því farþegamegin fór bíllinn alveg í klessu.“
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira